Síða 1 af 1
Call of Duty 4
Sent: Fim 01. Nóv 2007 11:24
af Andriante
Er einhver með það á hreinu hvenær gripurinn á að koma í verslanir hér á landi?
Sent: Fim 01. Nóv 2007 11:38
af ÓmarSmith
Dont care
...
Mun eflaust spila hann bara á Xbox360. Gæti trúað að hann sé betri þar en á Pésanum.
kíktu á
http://www.play.com þar eiga USA og EUR dagsetningar að vera.
Svo getur þú alltaf hringt í td BT og spurt þá að því.
Sent: Fim 01. Nóv 2007 11:49
af ManiO
Sent: Fim 01. Nóv 2007 11:59
af Beetle
Ertu búinn að prófa Steam ? þeir eru með alla leikina sína þar.
Sent: Fim 01. Nóv 2007 12:41
af Andriante
Beetle skrifaði:Ertu búinn að prófa Steam ? þeir eru með alla leikina sína þar.
Ég græt af ánægju ef hann kemur á steam, ég hef samt ekki séð neitt um það.
Það væri örugglega kominn einhversskonar preload valkostur ef hann væri á steam.
Sent: Fim 01. Nóv 2007 13:05
af ManiO
Kemur sennilega ekki strax á Steam.
Sent: Fim 01. Nóv 2007 13:08
af ÓmarSmith
Gleymdu honum bara.....
Fáðu þér xbox360 og tjekkaðu hann þar.
Fannst beta demoið skemmtilegra þar sem sp demoið á PC.
Hafði akkúrat enga ánægju út úr þessu PC demoi :S
Smá vonbrigði því ég hafði bundið miklar vonir við þennan 4 leik í seríunni.
Sent: Fim 01. Nóv 2007 13:10
af Andriante
4x0n skrifaði:Kemur sennilega ekki strax á Steam.
Jebb, eins og með Enemy Territory sem er frá Activision. Hann kom viku seinna en release
Ég á enn eftir að heyra frá nokkrum tölvubúðum sem ég sendi mail á, þeir eru að bíða eftir svari frá birgjunum.
ÓmarSmith skrifaði:Gleymdu honum bara.....
Fáðu þér xbox360 og tjekkaðu hann þar.
Fannst beta demoið skemmtilegra þar sem sp demoið á PC.
Hafði akkúrat enga ánægju út úr þessu PC demoi :S
Smá vonbrigði því ég hafði bundið miklar vonir við þennan 4 leik í seríunni.
Ómar minn, ég er farinn að halda að þú sért eitthvað lasinn!
Þennan legendary leik á ekki að spila með einhverjum andskotans stýripinna. Það er eins og að hjóla með ferhyrnd dekk.