Síða 1 af 1

3dmark2001

Sent: Lau 20. Sep 2003 21:38
af Arnar
Alltaf þegar ég keyri 3dmark01 þá fæ ég _ALLTAF_:
"The benchmark was run not using default settings."

Ég er búinn að reinnstalla OS (reyndar ekki útaf þessu)
reinnstalla 3dmark, dl því aftur og innstalla því.

fara í default valmöguleikan í testinu og valið "all" og hitt.. samt virkar EKKERT til að þetta komi ekki..

whats wrong.. :/
Get ég þá ekki tekið mark á score-inu mínu.. Er alveg að keyra í sömu upplausn og allt þetta og þið..

Sent: Lau 20. Sep 2003 22:02
af Arnar
System Configuration
Operating System Microsoft Windows XP
DirectX Version 8.1


Mobo Manufacturer http://www.abit.com.tw/

Mobo Model AT7-MAX2(VIA KT400-8235)

AGP Rates (Current/Available) 4x /2x 4x


CPU AMD Athlon(tm) Processor 2074 MHz

FSB 180 MHz

Memory 512 MB


Graphics Chipset NVIDIA GeForce4 Ti 4600

Driver Name NVIDIA GeForce4 Ti 4600

Driver Version 6.13.10.4041

Video Memory 128 MB


Program Version 3DMark2001 SE

Resolution 1024x768 32bit

Texture Format Compressed

FSAA Disabled

Z-Buffer Depth 24bit

Frame Buffer Double

Rendering Pipeline D3D Pure Hardware T&L


Detailed Test Results
3DMark Score 13289 3D marks

Er þetta ekki defaults settings?

Sent: Mán 22. Sep 2003 12:08
af gumol
þetta er bara einhver galli í forritinu, ekkert við því að gera