Síða 1 af 1
Að spila leiki í Windows Vista!
Sent: Fös 26. Okt 2007 00:23
af sikki
Jæja, núna er ég búinn að prufa og prufa allt sem ég get gert til að losna við þessa ógeðslegu Parental Control í vista!
Ég er búinn að vera að reyna að spila Bioshock en Parental Control lokar alltaf á hann.
Virkar ekki þrátt fyrir að ég er administrator.
Hafiði einhverja reynslu af þessu, hvað er til ráða?
Sent: Fös 26. Okt 2007 09:49
af einzi
uuu .. fá foreldra þína til að taka lásinn af?

Sent: Fös 26. Okt 2007 10:23
af Halli25
einzi skrifaði:uuu .. fá foreldra þína til að taka lásinn af?

Djúpur einzi

Re: Að spila leiki í Windows Vista!
Sent: Fös 26. Okt 2007 11:18
af TechHead
sikki skrifaði:
Virkar ekki þrátt fyrir að ég er administrator.
Hafiði einhverja reynslu af þessu, hvað er til ráða?
....Jamm, setja upp XP

Sent: Fös 26. Okt 2007 11:28
af ErectuZ
Control panel - Parental Controls

Sent: Sun 28. Okt 2007 00:39
af sikki
búinn að reyna allt... þetta er vængefið..
Sent: Sun 28. Okt 2007 13:15
af cue
Flestir virðast vera að skipta aftur í XP. Að taka eitthvað frá MS sem er ekki komið með SP1 ALLAVEGA er stór hættulegt. Ég held því fram að Vista sé enn beta!
Ertu með orginal disk eða...
http://forums.2kgames.com/forums/showth ... post207885
I had this same problem (parental control not allowing me to play) tried everything, then i thought it might be because i installed a custom package/dvd of vista (pocket vista, less bogus and things u dont need), so i got me a normal install disc and voila, it works perfect now. Its either that, or wait for someone to make a vista fix that sort this problem with custom installs ( not likely to happen).