Hive og routerarnir þeirra
Sent: Lau 20. Okt 2007 15:50
Eru Hive enn þá að nota telnet til að stilla routerana sína eða eru þeir komnir með vef viðmót?
Ég reyndi einu sinn að biðja um það en þeir tóku ekki í mál að ég fengi aðgang. Ég fór bara þá leið að opna fyrir öll port og tengdi minn eigin router við þeirra.GuðjónR skrifaði:Hafa þeir ekki alltaf verið með vef viðmót?
Þegar ég var þarna fyrir löngu síðan þá stillti ég sjálfur routerinn hægri og vinstri...fékk bara user/pass á hann hjá Hive...