Moddun á AC Freezer 7 Pro
Sent: Lau 06. Okt 2007 13:36
Jæja, ég lagði í smá moddun á Freezer 7 Pro, mér fannst vera of mikið suð í viftunni og ég hata svoleiðis
þannig að ég fór að grafa í pokum og fann 2x 80 mm silenx viftur og áhvað að reyna að koma þeim á heatsinkið og hér er afraksturinn:







Nú heyrist ekki múkk í þessu og hitinn á örranum lækkaði
er í 38°C idle og 48°C load








Nú heyrist ekki múkk í þessu og hitinn á örranum lækkaði

er í 38°C idle og 48°C load