Síða 1 af 1

Eitthvað hægt að overclocka með þessu?

Sent: Þri 18. Sep 2007 17:52
af notendanafn
Er þetta móðurborð overclock ready? http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&f ... GA-P35-DS3

Er eitthvað betra á svipuðu verði?

Ég er svo að spá í að taka E6750 með þessu.

Sent: Þri 18. Sep 2007 19:56
af Yank
Þetta borð er aftaki hins margrómaða Gigabyte 965 DS3 sem var mjög gott borð til yfirklukkunar. Þannig já alveg hiklaust.