Tvær nýjar viftur, bara eitt system fan tengi
Sent: Mán 17. Sep 2007 20:06
Ég var að fá mér tvær viftur í tölvuna, eina 120mm sem sogar loft út að aftan og eina 92mm sem blæs inn á hörðu diskana framarlega á hægri hlið.
Ég tengdi 120mm viftuna í eina system fan tengið á móðurborðinu, en ég veit ekki hvar ég á að tengja hina viftuna. Það er eitt tengi sem heitir nb fan, sem stendur fyrir Northbridge fan held ég. Viftan passar í það tengi.
Er í lagi að tengja 92mm Zalman zm-f2 viftu í nb fan tengi á móðurborði?
Ég tengdi 120mm viftuna í eina system fan tengið á móðurborðinu, en ég veit ekki hvar ég á að tengja hina viftuna. Það er eitt tengi sem heitir nb fan, sem stendur fyrir Northbridge fan held ég. Viftan passar í það tengi.
Er í lagi að tengja 92mm Zalman zm-f2 viftu í nb fan tengi á móðurborði?