Síða 1 af 1
NorthBridge temp í 65°..
Sent: Mán 15. Sep 2003 17:54
af valur
Sælir
Ég fékk mér tölvu fyrr í sumar, óþarfi að vera með neitt of nákvæma specca.. en:
MSI 875P Neo-FIS2R
2.6 800fbs P4
2x512mb 400mhz DDR
En já.. ég er með þetta allt í mjög standard ANTEC server kassa, 5 kassaviftur (2 framan, 2 aftan og 1 á glugganum).. 2 inn og 3 út.
En já..svo ég komi mér að vandamálinu, NB temp hefur alltaf verið í svona 64-67°c..
Einhver með hugmynd um hvað ég get gert til að lækka aðeins

Kannski betra að taka það fram að ég er með "original" msi kæliviftuna á NB.
kv.
Valur
Re: NorthBridge temp í 65°..
Sent: Mán 15. Sep 2003 18:03
af legi
Fá þér litla viftu á northbridge, var svoleiðis á gamla soltek drv2 móbóinu mínu.
Re: NorthBridge temp í 65°..
Sent: Mán 15. Sep 2003 20:26
af valur
legi skrifaði:Fá þér litla viftu á northbridge, var svoleiðis á gamla soltek drv2 móbóinu mínu.
Það er heatsink og vifta á NB.. svona ljósavifta

.. samt svona heitt..
Skoðaðu þetta
Sent: Mán 15. Sep 2003 20:29
af viggib
Core Center
Sent: Mán 15. Sep 2003 20:42
af viggib
Ertu að nota Core Center til að mæla hitann.
Það er komin ný útgáfa og sjáðu hvað þeir eru búnir að gera.
SpeedFan
Sent: Mán 15. Sep 2003 21:26
af viggib
SpeedFan.
Sent: Mán 15. Sep 2003 21:36
af elv
Eru kannski ekki sensorarnir vitlausir.
Þ.e.a.s CPU á að vera NB
NB hiti
Sent: Mán 15. Sep 2003 22:13
af viggib
Það er mikið talað um þetta á Msi forum.
Og Msi hætti að sýna hitann á nýu útgáfunni af Core Center
Á meðan þeir eru að reyna að laga þetta.
Verður líklega í næstu bios uppfærslu
Ps heat zinkið er varla hland volgt.
Re: Core Center
Sent: Mán 15. Sep 2003 23:21
af valur
Takk fyrir góð svör..
Ég var einmitt að uppfæra CoreCenter og tók eftir þessu (er einmitt með speedfan líka).. vonandi verður þetta lagað með uppfærslu eða eitthvað.
En já.. gríðar þakkir fyrir svörin
kv.
Valur
Sent: Þri 16. Sep 2003 12:30
af aRnor`
ég lennti einmitt sjálfur í þessu á mínu mobo , ég ´tok þessa viftu úr sambanda og voila alluru hiti i burt ( 35°)
