Síða 1 af 1

Vantar ráðgjöf um góða leikjatölvu, Helst undir 110k

Sent: Mán 03. Sep 2007 19:45
af ohbjorns
Kvöldið,

Er að hugsa um að uppfæra kassann minn,

Er með stóran og góðan kassa, en vantar allt nýtt inní hann.

Langar í gForce 8800gts, góðan intel örgjörva, 2gb minni, gott móðurborð and so on and so forth.

Komið með ráð um hvað skal versla! :)


__________

Sá þetta:

UU4 GigaTilboð 4
Örgjörvi Intel Core 2 Quad örgjörvi Q6600 2.4GHz 1066MHz 8MB LGA775
Móðurborð GigaByte P35-DS3 Core 2 Multi FSB1333 A&GbE Vista Logo certified móðurborð
Vinnsluminni 2GB DUAL DDR2 800MHz OCZ Platinum vinnsluminni með lífstíðarábyrgð
Hjóðkort 7.1+2 Dolby Digital Live DTS hljóðkort með BlueRay/HD DVD stuðning
Skjákort GigaByte GeForce 8800GTS 320MB GDDR3, 2xDVI PCI-Ex16
Netkort Gigabit Netkort, 6xUSB2, 6xSATA2, 2x eSATA tengi
Annað Tölvutek mælir með 500W aflgjafa fyrir þessa uppfærslu (Fylgir ekki)
Annað 2ja ára ábyrgð

Verð kr. 79.900

Mundi væntanlega kaupa 500w aflgjafa á þetta, þar bætist við hvað, 7000 kall?

Eitthvað varið í þetta?

Sent: Mið 05. Sep 2007 09:24
af Selurinn
Sure.............

Fínn pakki

Sent: Mið 05. Sep 2007 10:21
af ohbjorns
Selurinn skrifaði:Sure.............

Fínn pakki



Flott, ætla að kaupa þetta, 500w aflgjafa og nýjan kassa í kisildal og örgjörvakælingu. Þá næ ég þessu rétt undir 100 kallinn