Síða 1 af 1

Velja kælingu á E6750

Sent: Fim 30. Ágú 2007 14:11
af Daz
Ég vil helst fá eitthvað virkilega hljóðlátt og fann bara Thermalright Ultra Extreme 120 og Scythe Ninja
Ætli ég gæti sloppið viftulaus með thermaltake risanum (svona miðað við ekkert overclock og gott loftflæði í kassa? Ég er hef fundið mixed umfjöllunum um ninja, að það þurfi að kaupa betra mounting kitt fyrir 775 socket örgjörva og jafnvel skipta út viftunni líka til að fá betra performance/silence (og þá væri verðmunurinnn alveg farinn út í vindinn).
Einhver með reynslu eða skoðanir á hvað ég á að velja mér?

Sent: Fim 30. Ágú 2007 15:47
af Revenant
Getur léttilega verið án viftu ef þú notar thermaltake grillið. Ég notaði það á Q6600 og það var alveg ásættanlegur hiti sem ég fékk.

Sent: Fös 31. Ágú 2007 16:37
af Harvest
Eitthvað skoðað:

http://takkar.is/?prodid=194

Held að þessi eigi að vera alveg geðveik.

Sent: Sun 02. Sep 2007 00:11
af Daz
Harvest skrifaði:Eitthvað skoðað:

http://takkar.is/?prodid=194

Held að þessi eigi að vera alveg geðveik.
Ég er skeptískur á að 90 mm vifta geti verið partur af hljóðlátari kælingu en thermalright risinn og 120mm vifta.