Síða 1 af 1
Hvaða Disk er mælt með
Sent: Sun 14. Sep 2003 17:40
af Sidious
Ætla kaupa harðan disk, vantar sæmilega stóran allavega yfir 100gb, hvaða disk mæliði með? hef verið að heyra hérna að WD eru crap, á 2 virkar samt enþá fínt fyrir mig, en hvað mæliði annars með?

hjálp væri skemmtileg
Sent: Sun 14. Sep 2003 18:11
af kemiztry
Seagate eða Maxtor
Sent: Sun 14. Sep 2003 19:36
af OverClocker
Samsung ATA-133
Sent: Sun 14. Sep 2003 21:40
af Sidious
þessi góður? Samsung 120GB ATA-133 7200rpm, 8MB cache
sá hann á start.is á 12.990, gott verð, kannski einhver annar betri á svipuðu verði? mér er eiginlega alveg sama þótt að það heyrist aðeins í þeim, kannski ekki svona hátíðni hljóð eins og einn var með
takk fyrir hjálpina

Sent: Sun 14. Sep 2003 22:07
af gumol
þeir segja að þeir séu hljóðlausir, ef þeir eru það ekki fer maður bara og skilar honum.
ATA133
Sent: Mán 15. Sep 2003 09:21
af Lakio
ATA-133 er frábær!
EN
Ég hef aldrei séð 133 frá Samsung, fyrsti?
Hann keyrir bara á 100 ef 133 er ekki virkt!
Maxtor eru með meiri reynslu!
Samt ég hef góða tilfinningu fyrir þessum Samsung

Hvaða MB ertu með?
Sent: Mán 15. Sep 2003 12:45
af °°gummi°°
var að kaupa mér einn
Samsung 160GB ATA-133 7200rpm, 8MB cache
þeir eru drullu ódýrir hjá task og start
http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=538
læt vita þegar ég er búinn að prófa hann með svona kúl harðdiskhraðamælingarforriti

Sent: Mán 15. Sep 2003 13:00
af gumol
/me langar í svoleiðis
Sent: Mán 15. Sep 2003 16:26
af gnarr
vá.. þetta er ódýrasta gb sem ég hef séð! 160Gb á 14.900!
Sent: Mán 15. Sep 2003 16:26
af gnarr
er þetta þokkalega hljóðlátt?
Sent: Mán 15. Sep 2003 16:32
af OverClocker
Þetta er allt DC++ að þakka..

Sent: Þri 16. Sep 2003 13:28
af Lakio
Hitachi (IBM

) eru líka góðir (held ég

)
Sent: Mið 17. Sep 2003 01:56
af DarkAngel
Ég er tiltölulega nýbúinn að kaupa mér 200gb maxtor (7200/8mb/ATA133) kostaði 21.900kr. í Expert en það heyrist svoldið í honum (meira en í wd 120gb sem að ég er með líka) þeir mættu vera aðeins hljóðlátari
Sent: Lau 20. Sep 2003 20:41
af Roggi
Einhver prófað Hitachi? Góð reynsla?