Síða 1 af 1

nóg og öflugt?

Sent: Fim 02. Ágú 2007 23:03
af noobi2
http://computer.is/vorur/4361

aflgjafinn sem fylgir þessu.. er hann nóg og öflugur fyrir 5600amd&7600GT kort?

Sent: Fim 02. Ágú 2007 23:35
af ÓmarSmith
Persónulega myndi ég seint treysta því. Þetta virkar voðalega budget-legt.

Og ef þú ert að fá ér nýja vél þá tekur þú ekki AMD AM2 og 7600 kort.

Þá getur þú alveg eins sleppt því.


Persónulegt mat,

PS nýliði.

Hvað ætlaru í alvörunni að gera. Hvað ætlaru að eyða miklum peningum í nýja vél. ?

Vertu alveg 200% viss á því , láttu okkur vita og við skulum þá finna bestu lausnina fyrir þig. Ekki vera að flakka alveg fram og til baka eins og e-r bölvaður Liverpool maður ;)

Sent: Fös 03. Ágú 2007 00:21
af stjanij
sammála ómari :wink:

Sent: Fös 03. Ágú 2007 00:53
af noobi2
ok :P er greinilega alveg út að aka hérna og veit ekkert hvað ég er að gera..

tölvan verður fyrir counter-strike:source ekkert annað búið! (í 1280x1024 upplausn)

verður að vera stable 100fps allavega alveg eins og í 1.6..

max verð er á milli 50~70 þúsund
takkfyrir

(ps. vill nefnilega ekkert fara borga meira en 70 þúsund fyrir að spila counter-strike source ;)

Sent: Fös 03. Ágú 2007 09:42
af Mazi!
Mín hugmynd:

Móðurborð, Epox 5P965+GLI 14.900kr. http://www.kisildalur.is/?p=2&id=474
Örgjörfi, Core 2 Duo E6420 17.900kr. http://www.kisildalur.is/?p=2&id=480
Vinnsluminni, GeIL 2GB Value PC2-6400 DC 10.500kr. http://www.kisildalur.is/?p=2&id=439
Skjákort, Inno3D GeForce 8600GT X-Striker 3 15.900kr. http://www.kisildalur.is/?p=2&id=519
Harðurdiskur, Samsung Spinpoint 250GB SATA2 6900kr. http://www.kisildalur.is/?p=2&id=28
Kassi og Psu, EZ-cool N-X6B 5.500kr. http://www.kisildalur.is/?p=2&id=522


Samtals: 71.600

Sent: Fös 03. Ágú 2007 11:45
af TestType
Þú meinar nógu öflugt, ekki nóg og öflugt... :wink:

Mazi! skrifaði:Mín hugmynd:
Örgjörfi, Core 2 Duo E6420 17.900kr.

Ég skil þægindin við að kaupa allt á sama staðnum, en það verður ansi seint sagt að verðin á Core 2 Duo séu góð hjá Kísildali miðað við samkeppnisaðila.
Persónulega myndi ég kaupa betri örgjörva á sama verði annarsstaðar eða þá kaupa þennan sama fyrir 5000 krónur minna.

Sent: Fös 03. Ágú 2007 14:06
af noobi2
myndi nú frekar kaupa 6600 retail hjá computer á 13.400kr. :P

Sent: Fös 03. Ágú 2007 14:54
af ÓmarSmith
Þú þarft það ekkert fyrir Counterstrike. Finnur engan mun á E6320 - E6600 í þessum leikjum.

Sent: Fös 03. Ágú 2007 15:27
af TestType
ÓmarSmith skrifaði:Þú þarft það ekkert fyrir Counterstrike. Finnur engan mun á E6320 - E6600 í þessum leikjum.

Það má vera, en ég myndi ekki andmæla því að hann keypti sér betri örgjörva fyrir minni pening. Það meikar engan sens.

Sent: Fös 03. Ágú 2007 19:11
af OverClocker
Tölvuvirkni selur E6320 á 12.860 sem er meira en nóg og er til á lager... næstum aldrei neitt á lager hjá computer.is