Síða 1 af 1
hvaða móðurborð?
Sent: Þri 31. Júl 2007 22:01
af Talos
Daginn.
Ætla að fara uppfæra gömlu gufuvélina
ætla að fá mér E6600 örgjörva, 2gb innraminni og Nvidia 8800 GTS 320-640mb kort
er bara alveg lost varðandi hvaða móðurborð ég ætti að fá mér. langar að geta yfirklukkað lítilega
öll hjálp vel þegin
ps verðmax er um 20 kallinn á borðið og þetta er alltmuligt vél, inventor, leikir etc.
Sent: Mið 01. Ágú 2007 00:13
af Gúrú
Sent: Mið 01. Ágú 2007 13:51
af Talos
selt!
svo reyndar eitt enn, hvort ætti maður að taka 320 eða 640MB 8800 GTS? er munurinn alveg 7000kr virði? :S
Sent: Mið 01. Ágú 2007 17:49
af stjanij
hvernig geturðu mælt með þessu 650i móðurborði sem verður úrelt á mjög flótum tíma, ef það er það ekki nú þegar.
Talos, fáðu þér móðurborð sem styður bæði ddr2 og helst ddr3, það er framtíðin. helst ef þú getur fundið borð sem er tilbúið fyrir bæði 45 nm örrann og hefur dd2 og ddr3 stuðning. þá ertu með grunn sem getur dugað eitthvað.
hérna er eitt á 19.900.- í
http://www.tolvutek.is
http://www.gigabyte.com.tw/Products/Mot ... GA-P35-DS4
annað á 14.900.-
http://www.gigabyte.com.tw/Products/Mot ... GA-P35-DS3
með skjákortið, hvernig skjá ertu með?
Sent: Mið 01. Ágú 2007 18:26
af Talos
þarf greinilega að skoða þetta með móðurborðið betur
ég er með 19" túbuskjá

meirasegja frekar nýlegan (Samsung Syncmaster 957p)
Sent: Mið 01. Ágú 2007 19:40
af stjanij
ég segi , taktu 320mb kortið, það ætti að duga fínt þangað til að þú færð þér annann stærri skjá.
Sent: Fös 03. Ágú 2007 15:51
af corflame
Er sjálfur í sömu hugleiðingum, hef séð þessi borð:
Gigabyte P35-DS3R, s775, 4xDDR2, 8xSATA2, PCI-E, Core2Duo
MSI P35 Platinum Intel P35, 4xDDR2, 6+1xSATAII Raid, 2xPCI-E 16X SLI eða Crossfire, 7.1 hljóð, S776
MSI P35 Neo-F Intel P35, 4xDDR2, 4xSATAII Raid, 2xeSATA, 1x PCI-E 16X, 7.1 hljóð, S775
Gigabyte S775 GA-P35-DQ6
Foxconn- P35A01-8KS2H Bearlake,P35+ICH9
Gigabyte GA-P35-DS4
Gigabyte GA-P35-DS3
Hvað af þessu teljið þið að komi best út m.v. price/performance?
Ætla ekki að standa í neinum stórkostlegum yfirklukkunum, helst að mar taki bus úr 1066 í 1333 á cpu ef svo ber undir.