Síða 1 af 2
Bestu skjákaupin
Sent: Mán 09. Júl 2007 23:32
af Viktor2
Hvað eru bestu kaupin í LCD tölvuskjám í dag? Er að leita að einhverju kannski 20" eða meira, 40-50k?
Takk.
Sent: Þri 10. Júl 2007 17:26
af Viktor2
Var að spá í hvort þetta væru ekki bara bestu kaupin, mjög fín skerpa og 2ms..
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=676
Sent: Þri 10. Júl 2007 19:21
af hagur
Þetta er, eins og ég hef margsinnis bent á, meiriháttar góður skjár. Ég er búinn að eiga minn núna í tæpa 2 mánuði og hef ekki yfir neinu að kvarta.
Ég er viss um að Ómar Smith, sem og aðrir eigendur þessa skjás munu bakka mig upp
Sent: Lau 14. Júl 2007 15:56
af Holy Smoke
Tja, í hvað ætlarðu að nota hann? Ef þú ert bara að hugsa um leikjaspilun og að hanga á netinu er Samsung skjárinn mjög fínn. Ef þú vilt fá besta skjá sem völ er á kringum 50þús kallinn myndi ég kaupa Dell 2007WFP í EJS á 55þús (sem ég gerði). Hann er dýr miðað við 20" skjá, en hann er sá besti sem er til á landinu. Ef þú vilt kynna þér hann, þá er hér langur þráður um vandamál sem tengdist honum, en nýjasta sendingin í EJS er með tékkneskan A04 revision panel. Sú framleiðslulína virðist eingöngu vera með S-IPS panel, sem er besta LCD tæknin, og a.m.k. samkvæmt þræðinum virðast allir þessir tékknesku vera með þannig panel.
http://www.hardforum.com/showthread.php?t=1111100
Ég leitaði
lengi að skjá sem var ekki með TN panel, og var hálfpartinn búinn að sætta mig við að kaupa skjá með PVA panel (þriðja besta LCD tæknin á eftir S-IPS og MVA) þangað til ég komst að því að þessir Dell skjáir væru með S-IPS. Ef þú vilt lesa þér til um þær LCD tæknir sem eru til er hér grein um slíkt:
http://www.pureoverclock.com/article641-3.html
Ég man ekki til að hafa séð nokkurn skjá með MVA panel hér á landi, svo valið stendur á milli S-IPS, PVA, og TN. Og eins og ég sagði, þá er þessi Dell sá eini sem ég veit um á landinu undir 27-30" með þannig panel.
DELL skjár 24" á kringum 55 þús ? Nýr!!!
Sent: Þri 17. Júl 2007 22:47
af 1NV4D3r
...að mínu mati er Dell kosturinn 24" 2407WFP ,,
Skjárinn er á 111 þúsund hjá EJS .
http://extranet.ejs.is/extranet/Product ... ID=2407FPW
En þú vippar einfaldlega í eintak gegnum Ebay og málið dautt.
http://cgi.ebay.com/DELL-ULTRASHARP-240 ... dZViewItem
Prísinn þarna er í "buy it now" um 33 þúsund kall. tollar og annað ves. jah þó það endi í tæpum 60 þús. þá ertu í súpergóðum málum.
Skoðaðu spekkana á skjánum. Uppáhaldið mitt er picture in picture., Xbox260 er nefnilega líka tengt við skjáin með HDTV1080i ..
Ég gerði svona kaup fyrir 2 árum síðan þegar Þessi skjár var glænýr á markaði. En þá náði ég honum til ísl á 91 þúsund og hann kostaði þá minnir mig 130 þúsund hjá EJS (tók dýrustu sendinguna eða 5 daga til ísl)
.,, Þess má geta að hann er í 100% lagi enn í dag..
Re: DELL skjár 24" á kringum 55 þús ? Nýr!!!
Sent: Mið 18. Júl 2007 13:30
af appel
1NV4D3r skrifaði:...að mínu mati er Dell kosturinn 24" 2407WFP ,,
Skjárinn er á 111 þúsund hjá EJS .
http://extranet.ejs.is/extranet/Product ... ID=2407FPWEn þú vippar einfaldlega í eintak gegnum Ebay og málið dautt.
http://cgi.ebay.com/DELL-ULTRASHARP-240 ... dZViewItemPrísinn þarna er í "buy it now" um 33 þúsund kall. tollar og annað ves. jah þó það endi í tæpum 60 þús. þá ertu í súpergóðum málum.
Skoðaðu spekkana á skjánum. Uppáhaldið mitt er picture in picture., Xbox260 er nefnilega líka tengt við skjáin með HDTV1080i ..
Ég gerði svona kaup fyrir 2 árum síðan þegar Þessi skjár var glænýr á markaði. En þá náði ég honum til ísl á 91 þúsund og hann kostaði þá minnir mig 130 þúsund hjá EJS (tók dýrustu sendinguna eða 5 daga til ísl)
.,, Þess má geta að hann er í 100% lagi enn í dag..
Sama saga hér. Keypti minn 24" Dell skjá í gegnum EBay fyrir 2 árum, hann er dúndurgóður og án efa með bestu kaupum sem ég hef gert
Fékk hann til landsins með öllu á 85þús kall þegar þetta kostaði um 130þ kall hjá EJS. Tölvunotkun mín aukst mjög mikið í kjölfarið
so beware, þetta er allt önnur upplifun heldur en að vera með einhvern 19" skjá.
Sent: Mið 18. Júl 2007 14:28
af ÓmarSmith
ÞEssi DELL skjár :
Enjoy sharper, brightness,crisper lines and beautiful viewing with the maximum resolution of 1280 x 1024 at 60Hz .
Hvaða buill er þetta ?
Kaupir e-r sér 24" skjá með 1280x1024 upplausn. Óttarlega þykir mér það undarlegt.
Sent: Mið 18. Júl 2007 14:52
af ManiO
ÓmarSmith skrifaði:ÞEssi DELL skjár :
Enjoy sharper, brightness,crisper lines and beautiful viewing with the maximum resolution of 1280 x 1024 at 60Hz .
Hvaða buill er þetta ?
Kaupir e-r sér 24" skjá með 1280x1024 upplausn. Óttarlega þykir mér það undarlegt.
Uhm, þetta er bara argasta bull, 1920x1200 er native res. Þetta er bara villa, þeas ef þetta er réttur skjár.
Sent: Mið 18. Júl 2007 15:20
af ÓmarSmith
ég hefði líka haldið það. Annars væri þetta virkilega lummó skjár
Sent: Mið 18. Júl 2007 15:20
af ManiO
ÓmarSmith skrifaði:ég hefði líka haldið það. Annars væri þetta virkilega lummó skjár
Frekar, og hvað þá á þessu verði
Spekkar á skjánum
Sent: Mið 18. Júl 2007 19:58
af 1NV4D3r
Features & BenefitsMonitor size and type: 24" (61.0cm) active matrix TFT
Resolution: 1920 x 1200 / WUXGA
Response time / Brightness / Contrast Ratio: 16ms (black to white) or 6ms (grey to grey) / 450 cd/m2/ 1000:1
Dimensions (w x h x d): 585mm x 388mm (extended/compressed) x 560mm x 195mm
Inputs: Analog DVI-D (Digital) with HDCP / S-Video / Composite / Component
Height adjustable stand / Audio capability: Yes / Optional AS501 soundbar
VESA mounting compatible / Security slot: Yes (100mm) / Yes
Integrated powered USB 2.0 hub / 9-in-2 card reader: 4 downstream, 1 upstream ports / CompactFlash type I/II Card, MicroDrive, Smart Media Card, Memory Stick Card, Memory Stick Pro Card, Memory Stick Duo (with Adapter), Secure Digital Card, MultiMedia Card, Mini Secure Digital (with Adapter)
Sent: Mið 18. Júl 2007 20:46
af Olli
Hann bað um 20-22" á verðinu 40-50k
24" á 111k er ekki það sem hann bað um
bara benda á það
takktakk
Sent: Mið 18. Júl 2007 22:45
af 1NV4D3r
takk kærlega fyrir ábendinguna Olli
en ef þú rúllar í gegnum allan textann sem ég skrifaði þá er ég að benda á hversu heimskulega mikið okur er á tölvudraslinu á íslandi... það sem ég er að sýna fram á er að
24" Dell skjárinn kemur til landsins á einhvern áætlaðan 55 þúsund kall... með tollum og öllu draslinu!
Hann semsagt
kostar 33 þúsund á Ebay Glænýr í kassanum, miðað við $ í dag.! það + einhver 20 kall í tolla og flutninga og allt það dæmi.
Sent: Mið 18. Júl 2007 22:51
af Harvest
Held að þetta séu bestu kaupin.. enda keipti ég mér einn svonna
lookar líka vel... eini gallinn við hann var standurinn... hann er ekki hæðastillanlegur... og þú ég hefði þurft eins og 2w hátalara á honum bara akkurat fyrir það sem ég er að gera með honum. en who cares eins og fyrir þig
Edit: held reyndar að nýju 22" acerarnir (þessir svörtu) sé góðir. Maaaan ekki alveg hvaða model :S sorry... (þeir eru ekki til sýnis allavega á acer heimasíðunni síðast þegar ég vissi) - hann er ódýr og góður
Sent: Mið 18. Júl 2007 23:11
af Gúrú
Holy Smoke skrifaði:Tja, í hvað ætlarðu að nota hann? Ef þú ert bara að hugsa um leikjaspilun og að hanga á netinu er Samsung skjárinn mjög fínn. Ef þú vilt fá besta skjá sem völ er á kringum 50þús kallinn myndi ég kaupa Dell 2007WFP í EJS á 55þús (sem ég gerði). Hann er dýr miðað við 20" skjá, en hann er sá besti sem er til á landinu. Ef þú vilt kynna þér hann, þá er hér langur þráður um vandamál sem tengdist honum, en nýjasta sendingin í EJS er með tékkneskan A04 revision panel. Sú framleiðslulína virðist eingöngu vera með S-IPS panel, sem er besta LCD tæknin, og a.m.k. samkvæmt þræðinum virðast allir þessir tékknesku vera með þannig panel.
http://www.hardforum.com/showthread.php?t=1111100Ég leitaði
lengi að skjá sem var ekki með TN panel, og var hálfpartinn búinn að sætta mig við að kaupa skjá með PVA panel (þriðja besta LCD tæknin á eftir S-IPS og MVA) þangað til ég komst að því að þessir Dell skjáir væru með S-IPS. Ef þú vilt lesa þér til um þær LCD tæknir sem eru til er hér grein um slíkt:
http://www.pureoverclock.com/article641-3.htmlÉg man ekki til að hafa séð nokkurn skjá með MVA panel hér á landi, svo valið stendur á milli S-IPS, PVA, og TN. Og eins og ég sagði, þá er þessi Dell sá eini sem ég veit um á landinu undir 27-30" með þannig panel.
Drauma skjárinn minn er EKKI með "16ms Response time"..........
Sent: Fim 19. Júl 2007 01:13
af Holy Smoke
Gúrú skrifaði:Holy Smoke skrifaði:Tja, í hvað ætlarðu að nota hann? Ef þú ert bara að hugsa um leikjaspilun og að hanga á netinu er Samsung skjárinn mjög fínn. Ef þú vilt fá besta skjá sem völ er á kringum 50þús kallinn myndi ég kaupa Dell 2007WFP í EJS á 55þús (sem ég gerði). Hann er dýr miðað við 20" skjá, en hann er sá besti sem er til á landinu. Ef þú vilt kynna þér hann, þá er hér langur þráður um vandamál sem tengdist honum, en nýjasta sendingin í EJS er með tékkneskan A04 revision panel. Sú framleiðslulína virðist eingöngu vera með S-IPS panel, sem er besta LCD tæknin, og a.m.k. samkvæmt þræðinum virðast allir þessir tékknesku vera með þannig panel.
http://www.hardforum.com/showthread.php?t=1111100Ég leitaði
lengi að skjá sem var ekki með TN panel, og var hálfpartinn búinn að sætta mig við að kaupa skjá með PVA panel (þriðja besta LCD tæknin á eftir S-IPS og MVA) þangað til ég komst að því að þessir Dell skjáir væru með S-IPS. Ef þú vilt lesa þér til um þær LCD tæknir sem eru til er hér grein um slíkt:
http://www.pureoverclock.com/article641-3.htmlÉg man ekki til að hafa séð nokkurn skjá með MVA panel hér á landi, svo valið stendur á milli S-IPS, PVA, og TN. Og eins og ég sagði, þá er þessi Dell sá eini sem ég veit um á landinu undir 27-30" með þannig panel.
Drauma skjárinn minn er EKKI með "16ms Response time"..........
Don't believe the hype. Skjáframleiðendur nota
vægast sagt 'liberal' tölur við að gefa upp response tíma... Þó það séu tonn af mismunandi skjáframleiðendum á markaðnum notast þeir þó við panela frá einhverjum 5 framleiðendum, en gefa samt upp mismunandi tölur fyrir sömu panela. T.d. notar Dell 2407 sama PVA panel og Samsung 244T, en samt eru mismunandi response tölur gefnar upp. Þess vegna er yfirleitt lítið á uppgefnum response tímum að marka.
Hvað þennan 2007WFP varðar, þá eru þessar 16ms black to white en ekki grey to grey. 16ms black to white samsvarar u.þ.b. 6-8ms grey to grey.
Og aftur: S-IPS panel = bestu myndgæðin.
Sent: Fim 19. Júl 2007 11:29
af stjanij
samsung 226BW það er flott græja, er sjálfur með 24" samsung og get ekki verið ánægðari.
hérna er review um dell og samsung skjái:
http://www.trustedreviews.com/displays/ ... r-226BW/p1
http://www.trustedreviews.com/displays/ ... Monitor/p1
Mín skoðun er sú að samsung er bestri enn dell í að framleiða skjái.
Sent: Fim 19. Júl 2007 12:10
af Harvest
Á þá báða og er þessvegna með samanburðinn (dual) og þetta eru báðir geggjaðir skjáir...
Re: takktakk
Sent: Fim 19. Júl 2007 13:29
af TestType
1NV4D3r skrifaði:takk kærlega fyrir ábendinguna Olli
en ef þú rúllar í gegnum allan textann sem ég skrifaði þá er ég að benda á hversu heimskulega mikið okur er á tölvudraslinu á íslandi... það sem ég er að sýna fram á er að
24" Dell skjárinn kemur til landsins á einhvern áætlaðan 55 þúsund kall... með tollum og öllu draslinu!
Hann semsagt
kostar 33 þúsund á Ebay Glænýr í kassanum, miðað við $ í dag.! það + einhver 20 kall í tolla og flutninga og allt það dæmi.
Ég verð að nefna það að ég fann ekki eitt einasta eintak af þessum Dell skjá á eBay þar sem seljandinn var tilbúinn að senda út fyrir Bandaríkin. Það er ansi stór hængur á þessum frábæra díl sem þú mælir svo harkalega með.
Annars ef menn ætla að kaupa sér skjá af netinu væri hægt að bæta Benq FP241WZ með í mixið. Hann er 24", þykir góður og hefur meðal annars HDMI tengi og er á sama verði og 244T og Dell 2407W.
Sent: Fim 19. Júl 2007 15:01
af Holy Smoke
Bara smá heads-up ef OP ákveður að fá sér 22" Samsung skjá, þá er nýrri útgáfa af honum að skríða á markaðinn. Hann heitir 226CW og er (ennþá) eingöngu með Samsung panelum. Hann er ennþá 6-bita, en styður svokallað '
wide gamut' og getur þannig birt nákvæmari liti í þar til gerðu myndefni (99.9% af öllu myndefni á netinu er ennþá sRGB, en kemur til með að breytast eftir því sem wide gamut skjáir seitla inn á markaðinn). Hann er ennfremur með betri baklýsingu en 226BW.
Sent: Fim 19. Júl 2007 15:32
af ÓmarSmith
Þið sem eigið Samsung 226 22" Nýja og sama hvort hann er með S eða Au panel, Eruð þið sáttir við litina í honum í leikjum og í Photoshop ?
Hafið þið séð Ghosting í td BF2 ?
Sent: Fim 19. Júl 2007 15:55
af Yank
ÓmarSmith skrifaði:Þið sem eigið Samsung 226 22" Nýja og sama hvort hann er með S eða Au panel, Eruð þið sáttir við litina í honum í leikjum og í Photoshop ?
Hafið þið séð Ghosting í td BF2 ?
Hvernig sé ég hvort ég er með S eða Au panel ?
Annars er þetta mjög góður skjár og mikið stökk frá Acer Gamers 19" en ég var t.d. aldrei sáttur við hann í BF2. Spurning að prufa Samsung.
Sent: Fim 19. Júl 2007 16:15
af ÓmarSmith
Ég elskaði 19" Gamers einmitt í BF2.
En þetta er aftan á skjánum. Þar sem strikamerkið er. Þar á að vera S eða AU eða A .
En endilega þið.. prufið BF2 í þessum skjá og prufið að horfa á fánaMerkingarnar ( þar sem næsta flag er ) þegar ég er að keyra eða fljúga og horfi á það þá ghostar það grænni slykju alveg roooosalega.
og líka á trjám,
Sent: Fim 19. Júl 2007 16:50
af Gúrú
Holy Smoke skrifaði:Gúrú skrifaði:Holy Smoke skrifaði:Tja, í hvað ætlarðu að nota hann? Ef þú ert bara að hugsa um leikjaspilun og að hanga á netinu er Samsung skjárinn mjög fínn. Ef þú vilt fá besta skjá sem völ er á kringum 50þús kallinn myndi ég kaupa Dell 2007WFP í EJS á 55þús (sem ég gerði). Hann er dýr miðað við 20" skjá, en hann er sá besti sem er til á landinu. Ef þú vilt kynna þér hann, þá er hér langur þráður um vandamál sem tengdist honum, en nýjasta sendingin í EJS er með tékkneskan A04 revision panel. Sú framleiðslulína virðist eingöngu vera með S-IPS panel, sem er besta LCD tæknin, og a.m.k. samkvæmt þræðinum virðast allir þessir tékknesku vera með þannig panel.
http://www.hardforum.com/showthread.php?t=1111100Ég leitaði
lengi að skjá sem var ekki með TN panel, og var hálfpartinn búinn að sætta mig við að kaupa skjá með PVA panel (þriðja besta LCD tæknin á eftir S-IPS og MVA) þangað til ég komst að því að þessir Dell skjáir væru með S-IPS. Ef þú vilt lesa þér til um þær LCD tæknir sem eru til er hér grein um slíkt:
http://www.pureoverclock.com/article641-3.htmlÉg man ekki til að hafa séð nokkurn skjá með MVA panel hér á landi, svo valið stendur á milli S-IPS, PVA, og TN. Og eins og ég sagði, þá er þessi Dell sá eini sem ég veit um á landinu undir 27-30" með þannig panel.
Drauma skjárinn minn er EKKI með "16ms Response time"..........
Don't believe the hype. Skjáframleiðendur nota
vægast sagt 'liberal' tölur við að gefa upp response tíma... Þó það séu tonn af mismunandi skjáframleiðendum á markaðnum notast þeir þó við panela frá einhverjum 5 framleiðendum, en gefa samt upp mismunandi tölur fyrir sömu panela. T.d. notar Dell 2407 sama PVA panel og Samsung 244T, en samt eru mismunandi response tölur gefnar upp. Þess vegna er yfirleitt lítið á uppgefnum response tímum að marka.
Hvað þennan 2007WFP varðar, þá eru þessar 16ms black to white en ekki grey to grey. 16ms black to white samsvarar u.þ.b. 6-8ms grey to grey.
Og aftur: S-IPS panel = bestu myndgæðin.
Skil ekki neitt af þessu en þetta lítur út fyrir að þú hafir rétt fyrir þér með þetta allt nema að drauma skjárinn minn er ekki heldur með 6-8ms..
Sent: Fim 19. Júl 2007 17:26
af ManiO
Gúrú skrifaði:Skil ekki neitt af þessu en þetta lítur út fyrir að þú hafir rétt fyrir þér með þetta allt nema að drauma skjárinn minn er ekki heldur með 6-8ms..
Og hefur þú séð muninn á 16ms og "2ms"?