Pæling varðandi innflutningstolla og skatt á notaðri vöru
Sent: Mán 02. Júl 2007 16:55
Þarf maður að borga skatt og toll af drasli sem er notað og flutt inn?
Tölvu og tækniáhuga samfélagið.
https://gamma.vaktin.is/
AngryMachine skrifaði:Keypt vara er keypt vara, þú borgar vask og gjöld alveg sama hvað. Eina undantekningin sem að mér dettur í hug er búslóð.
GuðjónR skrifaði:Þú þarft að borga öll gjöld þó þú kaupir búslóð.
Sumt 'drasl' er undanþegið tollum, eins og td. tölvudrasl. Nánar um það á http://www.tollur.is.4x0n skrifaði:Þarf maður að borga skatt og toll af drasli sem er notað og flutt inn?
Stutturdreki skrifaði:Sumt 'drasl' er undanþegið tollum, eins og td. tölvudrasl. Nánar um það á http://www.tollur.is.4x0n skrifaði:Þarf maður að borga skatt og toll af drasli sem er notað og flutt inn?
Eh, varst að spyrja hvort það þyrfti að 'borga skatt og toll af drasli sem er notað og flutt inn', right? Bara að benda á að sumt drasl er tollfrjáls þótt þú þurfir samt sem áður að borga VSK af því.4x0n skrifaði:Stutturdreki skrifaði:Sumt 'drasl' er undanþegið tollum, eins og td. tölvudrasl. Nánar um það á http://www.tollur.is.4x0n skrifaði:Þarf maður að borga skatt og toll af drasli sem er notað og flutt inn?
Var ég að spyrja að þessu?
ÓmarSmith skrifaði:Þú borgar ekki TOLL af Tölvuvörum - Skjám - Myndavéladóti.
Hef pantað helling í gegnum Ebay og alltaf bara greitt VSK. Þetta er ekki tollskylt efni.