Síða 1 af 1

Corsair HX620W aflgjafa umfjöllun

Sent: Fim 21. Jún 2007 14:27
af Yank
Ný umfjöllun.

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=14855

Stundum þegar maður tekur upp hlut með berum höndum og prufar þá veit maður fljótlega hvort maður er með gæða vöru í höndunum eða ekki. Það á við um þennann aflgjafa. Magnaður Aflgjafi.

Óska eftir umræðu um þetta

kveðja Yank

Sent: Fim 21. Jún 2007 18:09
af Xyron
flott review, alveg sammála með þér með modular tenginn þau eru virkilega þæginlegt..

frekar consitant spenna á honum miðað við load/idle.. eða miðið við þá aflgjafa sem ég hef rekið augun í :roll:

Sent: Mán 25. Jún 2007 12:41
af Yank
Xyron skrifaði:flott review, alveg sammála með þér með modular tenginn þau eru virkilega þæginlegt..

frekar consitant spenna á honum miðað við load/idle.. eða miðið við þá aflgjafa sem ég hef rekið augun í :roll:
Það var náttúrulega ekki sett mikið álag á aflgjafan í þessu tiltekna prófi. En það virtist samt nó til þess að sjá mun á þeim.

Prufað hefur verið bæði að keyra 8800GTX og X2900XT á þessum aflgjafa. Þá fer álagið í rúmlega 300W. Sama var upp á teningnum þar, hann er mjög stöðugur þessi aflgjafi.

Sent: Lau 30. Jún 2007 14:22
af Harvest
Þetta eru mjög góðir aflgjafar. Mikið selt af þeim til þeirra sem að vilja gæði og "stabílited" :D

Edit: Já... langaði að hrósa þér fyrir ógeðslega flott review... MJÖÖÖG FLOTT vinnubrögð og alveg til skammar að ekki fleiri séu búnir að commenta.