Síða 1 af 1
Linux á Xbox ? Ekki bara það, heldur GENTOO Á XBOX !
Sent: Mán 08. Sep 2003 22:09
af Voffinn
Rakst á þetta þegar ég var að fara gegnum "Weekly fréttabréfinn" á gentoo.org.
http://gentoox.shallax.com/
Mæli með að þið xbox gúrúinn kíkjið á þetta og ákveðið að gera eitthvað aðmennilegt úr þessum dollum ykkar...
Re: Linux á Xbox ? Ekki bara það, heldur GENTOO Á XBOX !
Sent: Mán 08. Sep 2003 23:47
af tms
Voffinn skrifaði:
Rakst á þetta þegar ég var að fara gegnum "Weekly fréttabréfinn" á gentoo.org.
http://gentoox.shallax.com/
Mæli með að þið xbox gúrúinn kíkjið á þetta og ákveðið að gera eitthvað aðmennilegt úr þessum dollum ykkar...
Vá!
Mér hlakkar til að labba í 10-11 með Gentoo á gemsanum.
f
Sent: Þri 09. Sep 2003 00:05
af ICM
einum of mikil bjartsýni að búast við gentoo á síma

Sent: Þri 09. Sep 2003 00:35
af Voffinn
Sent: Þri 09. Sep 2003 09:08
af tms
Microsoft er nú búinn að troða einhverju windows inn á síma, eg sé einga ástæðu fyrir því að linux kæmist ekki inn.
Re: f
Sent: Þri 09. Sep 2003 09:50
af Gothiatek
IceCaveman skrifaði:einum of mikil bjartsýni að búast við gentoo á síma
Af hverju?
Sent: Þri 09. Sep 2003 10:48
af halanegri
Það er engin bjartsýni svo lengi sem símaframleiðendurnir nota ekki einhver bellibrögð til að aðeins MS(eða einhver annar) geti búið til kerfi á þá.
d
Sent: Þri 09. Sep 2003 16:13
af ICM
það er löngu byrjað að nota Linux á PDA og er verið að gera slatta af smart phones með linux, ég átti ekki við öll linux heldur bara Gentoo.
Sent: Þri 09. Sep 2003 17:17
af halanegri
Gentoo er akkúrat rétta kerfið í þetta, þar sem það festir sig ekki við neitt eitt platform, maður ræður ÖLLU sjálfur í því. Það keyrir núna á alpha, amd64, hppa, mips, ppc, sparc og auðvitað x86

Síðan á software hliðinni, þá er nýbúið að porta pakkakerfið til notkunar með BSD kjarnanum.
