Síða 1 af 1

Reviews á 25 örgjörvakælingum

Sent: Þri 05. Jún 2007 11:42
af ManiO

Sent: Þri 05. Jún 2007 12:11
af Pict1on
eithvern veigin vissi maður að typhoonin myndi taka þetta.
eða allavegana vera mjög ofarlega.

Sent: Þri 05. Jún 2007 12:55
af Stutturdreki
Gaman að sjá þarna "Time to fit" samanburðin.

Annars flott review hjá þeim, gott að hafa svona mörg product í sama samanburðarlistanum.

Sent: Þri 05. Jún 2007 13:59
af TechHead
Flott review já, en hvar er beibíið mitt [Scythe - Ninja] :cry:

Sent: Þri 05. Jún 2007 16:40
af gnarr
skrítið.. í þessarri greinhjá anand er Termalright Ultra 120 Extreme betri en Tuniq Tower 120, en hjá hexus er hún miiiklu verri en Tuniq...

Do I smell fish?

Sent: Þri 05. Jún 2007 17:14
af ManiO
Það að gera samanburði á kælingum er mjög erfitt, t.d. þyrfti helst að tiltaka stofuhita fyrir hvert próf, og best væri að sýna hitamuninn, og væri því minni munur því betra. En að sjálfsögðu ef að ein kælingin er prófuð við 20 gráður mun hún sennilega standa sig betur en ein sem er prófuð við 23 gráður. Svo spilar inn að kælikremið gæti verið í of litlu eða of miklu magni. Botnarnir á tilteknum eintökum ekki eins góðir og á öðrum. Og svona mætti lengi telja.

Sent: Þri 05. Jún 2007 21:32
af Taxi
gnarr skrifaði:skrítið.. í þessarri greinhjá anand er Termalright Ultra 120 Extreme betri en Tuniq Tower 120, en hjá hexus er hún miiiklu verri en Tuniq...

Do I smell fish?
I smell chips.

Fáðu þér bara Big Typoon VX í Kísildal og málið er dautt. :P

Sent: Þri 05. Jún 2007 23:32
af gnarr
ef hún er með 0.5" ID, þá skal ég íhuga það.. annars er það úr sögunni.