Hvað á að spila um jólin?
Sent: Mán 18. Nóv 2002 21:42
Hvaða leik eruð þið spenntastir/ust fyrir sem á að koma út um jólin? (og eða jafnvel.. eftir jól) Eftir hverju bíðið þið með mikill eftirvæntingu?
Persónulega var ég alveg að pissa á mig yfir Simcity 4 - þangað til ég frétti að honum yrði seinkað þangað til eftir jól :smh ... svo er maður svoldið spenntur fyrir Master of Orion III (á að koma í lok nóv), Rollercoaster Tycoon II (ekki kominn til landsins ennþá held ég en hann er kominn úti) - Og það sem ég er lang-lang-lang spenntastur yfir er Homeworld 2 (Homeworld + Homeworld Cataclysm eru held ég bestu leikir sem ég hef nokkurntíman spilað) en hann er væntanlegur *einhverntíman* á næsta ári... mér til ómældar gremju. Svo auðvitað er maður svoldið spenntur fyrir EVE... aðallega að sjá hann bara, persónulega fíla ekki online-heimi... sóun á lífi finnst mér
Persónulega var ég alveg að pissa á mig yfir Simcity 4 - þangað til ég frétti að honum yrði seinkað þangað til eftir jól :smh ... svo er maður svoldið spenntur fyrir Master of Orion III (á að koma í lok nóv), Rollercoaster Tycoon II (ekki kominn til landsins ennþá held ég en hann er kominn úti) - Og það sem ég er lang-lang-lang spenntastur yfir er Homeworld 2 (Homeworld + Homeworld Cataclysm eru held ég bestu leikir sem ég hef nokkurntíman spilað) en hann er væntanlegur *einhverntíman* á næsta ári... mér til ómældar gremju. Svo auðvitað er maður svoldið spenntur fyrir EVE... aðallega að sjá hann bara, persónulega fíla ekki online-heimi... sóun á lífi finnst mér