Spurning varðandi uppfærslu
Sent: Fim 04. Sep 2003 17:51
Ég er búinn að kaupa nýtt móðurborð, örgjörva (P4 2.4) og skjákort (Geforce FX5200).
Tölvan var með 800 mhz örgjörva og móðurborð sem fylgdi þessari vél (Getaway). Ég tók gömlu hlutina úr kassanum og setti nýju í
Ég setti allt saman eins og ég hélt að þetta ætti að vera og þegar ég reyndi svo að kveikja á tölvunni þá gerðist ekkert. Hún fór ekki í gang.
Hér er það sem ég held að sé að:
1.
Getur þetta tengst aflgjafanum í gamla kassanum? Getur verið að hann ráði ekki við nýju íhlutina? Þarf ég kannski að kaupa nýjann kassa?
2.
Síðan var ég líka í vandræðum með að finna staðinn á móðurborðinu þar sem ég átti að tengja snúruna sem fer úr power rofanum.
Ég veit hvar staðurinn er, bara ekki á hvaða pinna ég á að
tengja snúruna í.
Ég las um þetta í bæklingum sem fylgdi móðurborðinu og fór eftir því. Síðan reyndi ég að kveikja á henni, en hún fór ekki í gang.
Snúran og power rofinn er örugglega eitthvað Getaway dæmi og passar þessvegna ekki í.
---
Mér þykir líklegast að ég þurfi að kaupa nýjan kassa.
Í svona kössum sem maður kaupir, fylgir þá ekki snúra í rofa og aflgjafi o.f.l. nauðsynlegt?
ATH Ég er byrjandi í hardware málum og veit ekki mikið um þetta.
Tölvan var með 800 mhz örgjörva og móðurborð sem fylgdi þessari vél (Getaway). Ég tók gömlu hlutina úr kassanum og setti nýju í
Ég setti allt saman eins og ég hélt að þetta ætti að vera og þegar ég reyndi svo að kveikja á tölvunni þá gerðist ekkert. Hún fór ekki í gang.
Hér er það sem ég held að sé að:
1.
Getur þetta tengst aflgjafanum í gamla kassanum? Getur verið að hann ráði ekki við nýju íhlutina? Þarf ég kannski að kaupa nýjann kassa?
2.
Síðan var ég líka í vandræðum með að finna staðinn á móðurborðinu þar sem ég átti að tengja snúruna sem fer úr power rofanum.
Ég veit hvar staðurinn er, bara ekki á hvaða pinna ég á að
tengja snúruna í.
Ég las um þetta í bæklingum sem fylgdi móðurborðinu og fór eftir því. Síðan reyndi ég að kveikja á henni, en hún fór ekki í gang.
Snúran og power rofinn er örugglega eitthvað Getaway dæmi og passar þessvegna ekki í.
---
Mér þykir líklegast að ég þurfi að kaupa nýjan kassa.
Í svona kössum sem maður kaupir, fylgir þá ekki snúra í rofa og aflgjafi o.f.l. nauðsynlegt?
ATH Ég er byrjandi í hardware málum og veit ekki mikið um þetta.