spjallid.is
Tölvu og tækniáhuga samfélagið.
https://gamma.vaktin.is/
Hver er munurinn???
https://gamma.vaktin.is/viewtopic.php?t=1423
Síða
1
af
1
Hver er munurinn???
Sent:
Fim 04. Sep 2003 03:14
af
DarkAngel
Ég var að velta því fyrir mér hver munurinn væri á
200GB (7200/8MB/SATA)
og
200Gb (7.2k/8mb/ATA)
diskum
Sent:
Fim 04. Sep 2003 07:38
af
MezzUp
SATA diskurinn notar Serial ATA tengi sem að er nýrri gerðin af ATA tengjum. Getur lesið eldri þráð hérna sem að fjallar um muninn.