Síða 1 af 2

leikjavél

Sent: Þri 24. Apr 2007 17:06
af kaktus
jæja nú er kominn tími á nýja vél til að taka við af núverandi leikjavél.
frúin fær þessa sem eg er með svo það verður ekkert nýtt úr henni í nýju vélina.
svo mig vantar turn með öllu og góðan flatskjá.
þetta má kosta svona 200k ekki mikið yfir það samt.
einhverjar hugmyndir?
er vanur að hafa amd er intel betra núna?
endilega sýnið mer hvað þið mynduð kaupa :)

Sent: Þri 24. Apr 2007 18:25
af zedro
Kisildalur.is

Þetta er gripurinn fyrir þig:
http://kisildalur.is/?p=2&id=220

Innvolsið:
Case: Aspire X-plorer ATX (til í Svörtu Bláu eða Silfraður)
CPU: Athlon64 X2 4200+ 2.2GHz 2x512KB L2
RAM: 2GB GeIL DDR2-800 CL5
HDD: 400GB Samsung Spinpoint 7200RPM SATA2
ODD: 16x hraða NEC "Dual-layer" DVD Skrifari
GPU: Inno3d GeForce 7900GS 256MB (Skipta þessu út og fá þér GeForce8800 kort verðbil 31.500kr - 61.500kr)
PWR: 420W Super Silent
OS: Windows Vista Home Premium 32-bit
Mobo: Inno3d SM2550A (SLi möguleiki)

Jaðarbúnaður:
Skjár: 19" 5ms 800:1 widescreen
Lyklaborð: Genius KB-06X með íslenskum stöfum
Mús: Genius X-Scroll og Steelpad QcK mini músamotta
Hátalarar: Labtech Pulse 285, 2.1kerfi

Allt þetta á litlar:
124.500 kr

....og ef þú færð þér betra skjákort þá ferðu það uppí c.a 180-200.000kr
....hell fáður þér 2x 8800 kort og þú gætir örugglega sloppið undir 200k markinu ;)

Sent: Þri 24. Apr 2007 19:12
af olafurjonsson
Zedro skrifaði:Kisildalur.is

Þetta er gripurinn fyrir þig:
http://kisildalur.is/?p=2&id=220

Innvolsið:
Case: Aspire X-plorer ATX (til í Svörtu Bláu eða Silfraður)
CPU: Athlon64 X2 4200+ 2.2GHz 2x512KB L2
RAM: 2GB GeIL DDR2-800 CL5
HDD: 400GB Samsung Spinpoint 7200RPM SATA2
ODD: 16x hraða NEC "Dual-layer" DVD Skrifari
GPU: Inno3d GeForce 7900GS 256MB (Skipta þessu út og fá þér GeForce8800 kort verðbil 31.500kr - 61.500kr)
PWR: 420W Super Silent
OS: Windows Vista Home Premium 32-bit
Mobo: Inno3d SM2550A (SLi möguleiki)

Jaðarbúnaður:
Skjár: 19" 5ms 800:1 widescreen
Lyklaborð: Genius KB-06X með íslenskum stöfum
Mús: Genius X-Scroll og Steelpad QcK mini músamotta
Hátalarar: Labtech Pulse 285, 2.1kerfi

Allt þetta á litlar:
124.500 kr

....og ef þú færð þér betra skjákort þá ferðu það uppí c.a 180-200.000kr
....hell fáður þér 2x 8800 kort og þú gætir örugglega sloppið undir 200k markinu ;)


Afhverju AMD ? Afhverju ekki Intel ? Intel er núna mun betra og þú færð meira fyrir peninginn. :) 8800GTS 320Mb myndi skella mér á það svo :)

Sent: Þri 24. Apr 2007 20:03
af zedro
Ja það er sossum smekksatriði :P

Tók bara tilboðsvél sem var á hans verðbili og setti smá athugasemdir.

olafurjonsson endilega komdu með Intel vél sem þú myndir nota í leiki á móti AMD ábendingunni minni. :D

Sent: Þri 24. Apr 2007 21:12
af TechHead
Ég sjálfur myndi skella mér á svona pakka hjá Tölvuvirkni

Kassi - Án aflgjafa - Antec P180 Advanced Super Mid Tower
(1) 18.990
Móðurborð - Intel - 775 - Gigabyte GA-965P-DS4
(1) 19.900
Minni - DDR2 Minni 800MHz - MDT Twinpacks 2048MB CL5 2x1024
(1) 13.860
Geisladrif - DVD Skrifari - DVD+og- Samsung Svartur18xR/8xW+-/Dual L
(1) 3.960
Aflgjafi - 500w - NorthQ Silent P4 ATX Mjög Hljóðlátt 140 mm Vifta
(1) 10.990
Harður Diskur - 3.5" - S-ATA2 - Seagate Barracuda 7200.10 320GB 7
(1) 8.860
Skjákort - PCI-E - NVIDIA - Sparkle Geforce 8800GTS 320 MB GDDR3
(1) 28.860
Hugbúnaður - Stýrikerfi - Windows Vista Home Premium 32-bita OEM
(1) 12.900
Þjónusta - Samsetning & Stilling á bios
(1) 3.860
Skjár LCD - 22 Tommu Acer AL2216WBD Svartur VGA og DVI
(1) 32.900
Örgjörvi - LGA775 - Intel Core 2 Duo E6600 2.4GHz 1066FSB 4MB cache
(1) 27.860
Verð Samtals:
(11) Kr. 182.940

...Öflugri CPU, Skjákort og PSU. Einnig töluvert betri kassi og stærri skjár.

mín 2 cent :wink:

Sent: Þri 24. Apr 2007 21:18
af beatmaster
Hér er ein, ágætis Intel vél á kr. 162.390.

Bæta kanski við kr. 18.360 og splæsa í einn Raptor þá ertu kominn með sæmilegustu Intel leikjavél á kr. 180.750 :8)

Sent: Mið 25. Apr 2007 02:16
af Selurinn
Zedro skrifaði:Kisildalur.is

Þetta er gripurinn fyrir þig:
http://kisildalur.is/?p=2&id=220

Innvolsið:
Case: Aspire X-plorer ATX (til í Svörtu Bláu eða Silfraður)
CPU: Athlon64 X2 4200+ 2.2GHz 2x512KB L2
RAM: 2GB GeIL DDR2-800 CL5
HDD: 400GB Samsung Spinpoint 7200RPM SATA2
ODD: 16x hraða NEC "Dual-layer" DVD Skrifari
GPU: Inno3d GeForce 7900GS 256MB (Skipta þessu út og fá þér GeForce8800 kort verðbil 31.500kr - 61.500kr)
PWR: 420W Super Silent
OS: Windows Vista Home Premium 32-bit
Mobo: Inno3d SM2550A (SLi möguleiki)

Jaðarbúnaður:
Skjár: 19" 5ms 800:1 widescreen
Lyklaborð: Genius KB-06X með íslenskum stöfum
Mús: Genius X-Scroll og Steelpad QcK mini músamotta
Hátalarar: Labtech Pulse 285, 2.1kerfi

Allt þetta á litlar:
124.500 kr

....og ef þú færð þér betra skjákort þá ferðu það uppí c.a 180-200.000kr
....hell fáður þér 2x 8800 kort og þú gætir örugglega sloppið undir 200k markinu ;)




Ehm........... 7900 GS!

Nei hættu nú alveg, bætir 2000 kjell og kominn í 8800 GTS :D

Sent: Mið 25. Apr 2007 02:28
af urban

Sent: Mið 25. Apr 2007 07:34
af ManiO
urban- skrifaði:http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=23_96&products_id=550 nuff said



En þá vantar skjá t.d.

Sent: Mið 25. Apr 2007 18:51
af zedro
Selurinn skrifaði:
Zedro skrifaði:....og ef þú færð þér betra skjákort þá ferðu það uppí c.a 180-200.000kr
....hell fáður þér 2x 8800 kort og þú gætir örugglega sloppið undir 200k markinu ;)

Ehm........... 7900 GS!

Nei hættu nú alveg, bætir 2000 kjell og kominn í 8800 GTS :D

Þú ss. last ekki þennan part sem stendur hér að ofan?

Það pirrar mig mjög mikið að þú komir með svona asnaleg komment.

Zedro skrifaði:GPU: Inno3d GeForce 7900GS 256MB (Skipta þessu út og fá þér GeForce8800 kort verðbil 31.500kr - 61.500kr)

Það stendur í rauðum stöfum fyrir aftan 7900GS að ég myndi taka 8800 kort í staðin.

Bæta við 2000 kjelli? Ha? til að byrja með kostar 7900GS 16.900kr en 8800GTS 31.500kr
sem munar hvað 2000kalli held ekki frekar c.a. 14.600kr smá munur þar í gangi!

Í guðanna bænum ekki skimma bara yfir bréfið LESTU það sem stendur í því :?

Sent: Mið 25. Apr 2007 20:29
af urban
4x0n skrifaði:
urban- skrifaði:http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=23_96&products_id=550 nuff said



En þá vantar skjá t.d.


ahh ég las ekki alveg nóg...
tók ekkert eftir því að það vantaði skjá líka

Sent: Mið 25. Apr 2007 21:22
af beatmaster
beatmaster skrifaði:Hér er ein, ágætis Intel vél á kr. 162.390.

Bæta kanski við kr. 18.360 og splæsa í einn Raptor þá ertu kominn með sæmilegustu Intel leikjavél á kr. 180.750 :8)

Ég mæli enþá með þessari ;)

Eða með Skutlu:
Tölvuvirkni skrifaði: XPC - Tölva - Shuttle XPC - INTEL - S775 - SD39P2
(1) 44.860

Örgjörvi - LGA775 - Intel Core 2 Duo E6400 2.13GHz 1066FSB 2MB cache
(1) 18.860

Minni - DDR2 Minni 800MHz - MDT Twinpacks 2048MB CL5 2x1024
(1) 13.860

Skjákort - PCI-E - NVIDIA - Sparkle Geforce 8800GTS 320 MB GDDR3
(1) 28.860

Skjár LCD - 22 Tommu Acer AL2216WBD Svartur VGA og DVI
(1) 32.900

Lyklaborð - Logitech UltraX Silfur/Svart Íslenskir Stafir USB tengt
Litur:: Svart
(1) 3.390

Mús - OCZ Equalware Laser leikjamús 2500dpi, 7080FPS
(1) 4.990

Hátalarakerfi - Logitech X-530 5.1 Sett 70W RMS
(1) 10.860

Harður Diskur - 3.5" - S-ATA2 - Seagate Barracuda 7200.10 320GB 7
(1) 8.860

Harður Diskur - Western Digital Raptor 74,0GB 10.000RPM 16mb Sata
(1) 18.360

Verð Samtals:
(10) Kr. 185.800

Sent: Mið 25. Apr 2007 22:07
af Selurinn
Zedro skrifaði:
Selurinn skrifaði:
Zedro skrifaði:....og ef þú færð þér betra skjákort þá ferðu það uppí c.a 180-200.000kr
....hell fáður þér 2x 8800 kort og þú gætir örugglega sloppið undir 200k markinu ;)

Ehm........... 7900 GS!

Nei hættu nú alveg, bætir 2000 kjell og kominn í 8800 GTS :D

Þú ss. last ekki þennan part sem stendur hér að ofan?

Það pirrar mig mjög mikið að þú komir með svona asnaleg komment.

Zedro skrifaði:GPU: Inno3d GeForce 7900GS 256MB (Skipta þessu út og fá þér GeForce8800 kort verðbil 31.500kr - 61.500kr)

Það stendur í rauðum stöfum fyrir aftan 7900GS að ég myndi taka 8800 kort í staðin.

Bæta við 2000 kjelli? Ha? til að byrja með kostar 7900GS 16.900kr en 8800GTS 31.500kr
sem munar hvað 2000kalli held ekki frekar c.a. 14.600kr smá munur þar í gangi!

Í guðanna bænum ekki skimma bara yfir bréfið LESTU það sem stendur í því :?



Ok ok þá!


En þú getur fengið 8800 GTS á 27.900 kjell, þannig 6000 kalla munur ef þú kaupir 7900 GS.


Mér finnst bara heimskulegt að fara í 7900GS heldur en að bæta 6000 kalli og fá DirectX 10 kort :D

Sent: Mið 25. Apr 2007 22:20
af zedro
Já það útskýrir allt!

Selurinn ég tók tilbúnavél frá Kísildal og mælti með nýju skjákorti og stuffi :P
Nennti ekki að semja complete vél uppúr þurru :8)

Sent: Fim 26. Apr 2007 10:35
af ÓmarSmith
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=550

Klárlega málið.

Geggjuð vél í alla staði.


Kaupir ekki Leikjavél í dag með X2 4400 AMD örraog DDR1 minni Komonn.


Bara heimska.

Sent: Fim 26. Apr 2007 10:48
af ManiO
Ómar, en tölvan sem þú bendir á er ekki með skjá, ekki stýrikerfi og ekki mús né lyklaborði.

Sent: Fim 26. Apr 2007 11:34
af ÓmarSmith
Reyndar, ef kauða vantar ekki skjá ( og hitt skiptir minna máli )

Þá er það klárlega mikið öflugri vél sem endist lengur.


Hann getur líka tekið aðeina ódýrara minni og tekið OC2 útgáfuna af 640MB GTS kortinu og jafnvel farið í E6400 örgjörva og bætt þá við skjá í staðin.

burt séð frá þessu öllu þá er alveg silly að fara að kaupa X2 í dag sértu að leita að nýrri vél.

Það geta allir verið sammála um það.

Sent: Fim 26. Apr 2007 11:53
af ManiO
Rétt er það, Intel er í raun eina vitið í leikjum í dag, en honum vantar skjá ásamt lyklaborði og mús (og stýrikerfi ef að hann vill löglega útgáfu).

Spurning um þessa:

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=646 en verst er að þetta er með 320MB kortinu, og hún er á tilboði (þ.a. ólíklegt er að fá 640MB útgáfuna án þess að verð fari ekki upp um slatta auk þess sem að stýrikerfi er ekki til staðar).

En þú getur alltaf talað við þá niðrí Kísildal og séð hvað þeir geta skellt saman fyrir þig á þessu verðbili.

Viðbót: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=13840 getur tjékkað hvort þessi sé enn til sölu.

Sent: Fim 26. Apr 2007 12:16
af Selurinn
Zedro skrifaði:Já það útskýrir allt!

Selurinn ég tók tilbúnavél frá Kísildal og mælti með nýju skjákorti og stuffi :P
Nennti ekki að semja complete vél uppúr þurru :8)


Gaur, ég var ekkert að setja út á þig.

No hard feelings.....

Sent: Fim 26. Apr 2007 12:34
af urban
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=646

þennan pakka og bæta við stýrikerfi

þá er þetta 200 þús

en reyndar bara 667 mhz minni og "bara" 320 MB 8800 GTS skjákortið
en aftur á móti er ekki hægt að fá allt það besta fyrir 200 þús budget, en ég mundi segja að þessi þarna pakki sé mjög góður, bróðir minn svona vél í fermingar gjöf og þetta er að þrusuvirka

Sent: Fim 26. Apr 2007 13:22
af ÓmarSmith
Uhhh...

Haldið þið að þetta BFG OC kort sem er 320mb sé eitthvað lélegt ?

Það er mikið betra en t.d X1900XTX kort sem er eitt það besta í DX9 í dag.

320MB OC kortið frá BFG kom betur út í mörgum testum en 640MB útgáfa af sama korti.

Það var bara í hærri upplausnum en 1600 x 1200 sem munurinn varð e-r.


Það var review hérna á vaktinni um daginn með þessum kortum.

P.S Ekki halda að meira minni sé endilega eitthvað mikið betra í öllum tilvikum. Þetta er líka spurning um nýtingu og margt margt annað sem spilar inn í .

Þetta BFG kort 320MB er alveg sjúklega gott og fyrir 28.000 kall er þetta klárlega lang lang lang bestu kaupin í skjákorti í dag.

Sent: Fim 26. Apr 2007 13:41
af ManiO
urban, er með sömu tölvu í seinasta póstinum mínum :wink:

Sent: Fim 26. Apr 2007 16:23
af urban
4x0n skrifaði:urban, er með sömu tölvu í seinasta póstinum mínum :wink:


vá, ég hef greinilega klikkað á að skoða það sem að þú sendir, en þarna sést þetta að við erum sammála um þetta, enda þrusu góður pakki á ferð

Sent: Fim 26. Apr 2007 16:26
af ManiO
urban- skrifaði:
4x0n skrifaði:urban, er með sömu tölvu í seinasta póstinum mínum :wink:


vá, ég hef greinilega klikkað á að skoða það sem að þú sendir, en þarna sést þetta að við erum sammála um þetta, enda þrusu góður pakki á ferð


:wink: Já, virðist vera bara nokkuð þétt tölva á skikkanlegu verði.

Sent: Fim 26. Apr 2007 16:26
af urban
ÓmarSmith skrifaði:Uhhh...

Haldið þið að þetta BFG yfirklukka kort sem er 320mb sé eitthvað lélegt ?

Það er mikið betra en t.d X1900XTX kort sem er eitt það besta í DX9 í dag.

320MB yfirklukka kortið frá BFG kom betur út í mörgum testum en 640MB útgáfa af sama korti.

Það var bara í hærri upplausnum en 1600 x 1200 sem munurinn varð e-r.


Það var review hérna á vaktinni um daginn með þessum kortum.

P.S Ekki halda að meira minni sé endilega eitthvað mikið betra í öllum tilvikum. Þetta er líka spurning um nýtingu og margt margt annað sem spilar inn í .

Þetta BFG kort 320MB er alveg sjúklega gott og fyrir 28.000 kall er þetta klárlega lang lang lang bestu kaupin í skjákorti í dag.


enda tók ég fram "bara"
þar sem að þetta kort er alveg þrusugott, en það voru aftur ´amóti pakkar með gtx kortinu sem að ætti að vera betra miðað við bæði minni og verði

ég reyndar er alveg sammála því að þetta eru bestu kaupin í skjákortum í dag, og þessi skjár sem að er með þessum pakka er einmitt alveg þrusu góður líka, eina sem að ég mundi breyta tölvulega séð í þessu ef að ég væri að kaupa mér vél í dag er að ég mundi fá mér 800 mhz minni en ekki 667, annars er vélin einfaldlega mjög góð