Síða 1 af 1
Sjónvarpsflakkari birtist ekki í My Computer
Sent: Þri 27. Mar 2007 19:51
af Mr. FourEyes
Ég er með Sarotech sjónvarpsflakkara með 400GB IDE hörðum diski.
Málið er að tölvan mín fór í viðgerð þar sem nýr diskur var settur í og windows sett upp að nýju.
Sjónvarpsflakkarinn hefur hingað til virkað við allar tölvurnar mínar, en í þessu tilviki virkar það ekki. Diskurinn birtist ekki í My Computer.
Í Computer Management birtist diskurinn en hefur engan drive letter. Ég assigna honum drive letter en hann birtist ekki í My Computer. Ég get hægrismellt á drifið og smellt á open til að opna drifið, en þetta bara birtist ekki ennþá í My Computer. Þess má líka geta að þegar ég hef assignað drifinu t.d. stafnum E, restarta tölvuna þá get ég ekki assignað þessum staf aftur, heldur verð að halda áfram niður þar til allir stafirnir eru búnir?
Sent: Þri 27. Mar 2007 22:44
af hakkarin
lenti í svipuðu, reyndar ekki með nýjan harðan disk. prófaðu að tengja í annað USB tengi, gæti verið að tengið ná ekki sambandi.
Sent: Þri 27. Mar 2007 23:25
af Mr. FourEyes
Búinn að prófa það
Sent: Þri 27. Mar 2007 23:30
af ManiO
Gera backup af draslinu inn á honum og formatta?
Sent: Mið 28. Mar 2007 15:43
af Mr. FourEyes
Hægara sagt en gert.
Diskurinn er fullur (400gb) og ég á þá aðeins harða diskinn í fartölvunni minni eftir, sem er 120gb.
Sent: Fim 05. Apr 2007 00:10
af hakkarin
Mr. FourEyes skrifaði:Hægara sagt en gert.
Diskurinn er fullur (400gb) og ég á þá aðeins harða diskinn í fartölvunni minni eftir, sem er 120gb.
svona er það þegar maður fyllir harðadiskinn af drasli
Sent: Fim 05. Apr 2007 01:37
af Snorrmund
hakkarin skrifaði:Mr. FourEyes skrifaði:Hægara sagt en gert.
Diskurinn er fullur (400gb) og ég á þá aðeins harða diskinn í fartölvunni minni eftir, sem er 120gb.
svona er það þegar maður fyllir harðadiskinn af drasli
eru þeir ekki tilþess að fylla þá af drasli?
Sent: Fim 05. Apr 2007 15:13
af Baltazor
Snorrmund skrifaði:hakkarin skrifaði:Mr. FourEyes skrifaði:Hægara sagt en gert.
Diskurinn er fullur (400gb) og ég á þá aðeins harða diskinn í fartölvunni minni eftir, sem er 120gb.
svona er það þegar maður fyllir harðadiskinn af drasli
eru þeir ekki tilþess að fylla þá af drasli?
Touche
Sent: Fim 05. Apr 2007 16:19
af hakkarin
Snorrmund skrifaði:hakkarin skrifaði:Mr. FourEyes skrifaði:Hægara sagt en gert.
Diskurinn er fullur (400gb) og ég á þá aðeins harða diskinn í fartölvunni minni eftir, sem er 120gb.
svona er það þegar maður fyllir harðadiskinn af drasli
eru þeir ekki tilþess að fylla þá af drasli?
já já, en þegar ég meina drasli þá meinna ég dót sem maður er ekkert að nota. Á erfit með að trúa að hann allt á disknum. Bara að henda því sem maður notar ekki og spara diskplás.
Sent: Þri 10. Apr 2007 23:15
af viktor laugo
Ertu nokkuð með windows vista?
ég lenti í svipuðu vandamáli með diska drifið og aðra drivera og ef þú ert með windows vista ekki installa disknum sem fylgdi með flakkaranum ef það fylgdi með.
Sent: Mið 11. Apr 2007 16:55
af KristinnHrafn
Er einmitt með Sarotech sjónvarpsflakkara og hann lætur stundum svona leiðinlega. Sýnir ekki allar skrár þegar ég tengi hann við sjónvarp og einu sinni birtist hann ekki þegar ég tengdi hann við tölvu. Ég opnaði bara flakkaraboxið og tengdi diskinn aftur og allt í lagi.