Síða 1 af 1
Vandamál með að forwarda porti
Sent: Mán 26. Mar 2007 16:49
af aldo
ég er komin með PFConfig og er að reyna að forwarda FTP porti á routernum. Þegar ég ætla að updada routerinn þá fæ ég þessa meldingu:
COULD NOT LOG IN TO YOUR ROUTER. CHECK YOUR USERNAME AND PASSWORD.
Hvað geri ég nú...
Re: Vandamál með að forwarda porti
Sent: Mán 26. Mar 2007 17:36
af dorg
aldo skrifaði:ég er komin með PFConfig og er að reyna að forwarda FTP porti á routernum. Þegar ég ætla að updada routerinn þá fæ ég þessa meldingu:
COULD NOT LOG IN TO YOUR ROUTER. CHECK YOUR USERNAME AND PASSWORD.
Hvað geri ég nú...
Yfirleitt eru góðar leiðbeiningar um hvernig port eru framsend á portforward.com
Hinsvegar er ftp protocoll ekki sérlega hentugur til að senda gegnum portforward og ástæðan fyrir því er að nattið í routernum þarf að kunna á ftp sem alls ekki er víst að sé raunin. Mæli frekar með að nota sftp sem notar bara eitt port eða þá hreinlega windows file sharing sem þarf í raun bara port 139. til að hægt sé að share disksneið.
Sent: Mán 26. Mar 2007 22:41
af depill
Ég giska nú að hann hafi keypt
http://portforward.com/store/pfconfig.htm forritið. Passaðu samt að vera líka með opið fyrir range vegna passive tenginga, annars getur hann bara active tengingar.
Allavega, það væri ekki dónalegt að fá að vita hvernig router þú ert að nota, og já hvaða user og pass þú ert að nota.
Sent: Mið 28. Mar 2007 12:51
af Óskar Póskar
Er ekki líka tómt tjón að reyna að logga sig inn á routera í IE7? Eða er það bara í Speedtouch?
Sent: Mið 28. Mar 2007 18:01
af depill
Óskar Póskar skrifaði:Er ekki líka tómt tjón að reyna að logga sig inn á routera í IE7? Eða er það bara í Speedtouch?
Bara ST sem er að lenda í því, aðrir ekki.