spjallid.is
Tölvu og tækniáhuga samfélagið.
https://gamma.vaktin.is/
Besta Skjakortið fyrir 20 - 25 þúsund?
https://gamma.vaktin.is/viewtopic.php?t=1377
Síða
1
af
1
Besta Skjakortið fyrir 20 - 25 þúsund?
Sent:
Fös 29. Ágú 2003 22:17
af
aRnor`
Titillinn segir nú allt sem þarf að segja . Þetta má vera úr hvaða búð sem er.
Sent:
Sun 31. Ágú 2003 15:51
af
doofyjones
Ég keypti mér Gigabyte Radeon 9600PRO... Mjög ánægður með það... kostar 23.000 kall á
tolvuvirkni.net