Síða 1 af 5
Hvenær kemur stalker til landsins?
Sent: Þri 20. Mar 2007 23:26
af fr0sty
Veit það einhver?
Sent: Þri 20. Mar 2007 23:33
af ManiO
Dunno en hann er klikkað erfiður
Sent: Þri 20. Mar 2007 23:35
af fr0sty
ertu búinn að fá hann? Hvernig er hann? Hvernig er leikurinn að (það er rangt að tala um að rönna, ég lofa að vanda málfar mitt annars verð ég bannaður, lengi lifi ritskoðun!)?
Sent: Þri 20. Mar 2007 23:53
af ManiO
Spilaði hann bara í svona klukkutíma. Er með Opteron 170 stock hraða, 2 gig í minni og X1900XT og hann keyrir bara fínt á 1920x1200. En já, hann lofar góðu. En já eins og ég sagði þá er hann sjúklega erfiður.
ADD: Allar stillingar á max.
Sent: Mið 21. Mar 2007 00:29
af fr0sty
Ok og engar hugmyndir um hvernær hann kemur til landsins? Ætli hann "lendi" ekki á föstudag.
Sent: Mið 21. Mar 2007 00:30
af Yank
4x0n skrifaði:Spilaði hann bara í svona klukkutíma. Er með Opteron 170 stock hraða, 2 gig í minni og X1900XT og hann keyrir bara fínt á 1920x1200. En já, hann lofar góðu. En já eins og ég sagði þá er hann sjúklega erfiður.
ADD: Allar stillingar á max.
Nota F6
Sent: Mið 21. Mar 2007 00:58
af urban
SYSTEM REQUIREMENTS
MINIMUM SYSTEM REQUIREMENTS:
Microsoft® Windows® XP (Service Pack 2) / Microsoft® Windows® 2000 SP4
Processor type : Intel Pentium 4 2.0 Ghz / AMD XP 2200+
512 MB RAM
10 GB available hard drive space
128 MB DirectX® 8.0 compatible card / nVIDIA® GeForce™ 5700 / ATI Radeon® 9600
DirectX® 9.0 compatible sound card
LAN/Internet connection with low latency Cable/DSL speeds for multiplayer
Keyboard, Mouse
RECOMMENDED SYSTEM REQUIREMENTS:
Microsoft® Windows® XP (Service Pack 2) / Microsoft® Windows® 2000 SP4
Processor type : Intel Core 2 Duo E6400 / AMD 64 X2 4200+
1.5 GB RAM
10 GB available hard drive space
256 MB DirectX® 9.0c compatible card / nVIDIA® GeForce™ 7900 / ATI Radeon® X1950
DirectX® 9.0 compatible sound card
LAN/Internet connection with low latency Cable/DSL/T1+ speeds for multiplayer
Keyboard, Mouse
HIGH SYSTEM REQUIREMENTS:
Microsoft® Windows® XP (Service Pack 2) / Microsoft® Windows® 2000 SP4
Processor type : Intel Core2 Duo E6700 / AMD 64 X2 5200+
2 GB RAM
10 GB available hard drive space
512 MB DirectX® 9.0c compatible card / nVIDIA® GeForce™ 8800 / ATI Radeon® X2800
DirectX® 9.0 compatible sound card
LAN/Internet connection with low latency Cable/DSL/T1+ speeds for multiplayer
Keyboard, Mouse
Þetta er rosalegt
Sent: Mið 21. Mar 2007 08:14
af ÓmarSmith
4x0n skrifaði:Spilaði hann bara í svona klukkutíma. Er með Opteron 170 stock hraða, 2 gig í minni og X1900XT og hann keyrir bara fínt á 1920x1200. En já, hann lofar góðu. En já eins og ég sagði þá er hann sjúklega erfiður.
ADD: Allar stillingar á max.
Kaupi þetta ekki alveg.
Miðað við Reccomended High settings þá ertu soldið frá því. Auk þess að spila í 1920 upplausn þá er þetta ekki fræðilegur nema leikurinn sé að lagga í drep.
PS þá er leikurinn alveg löngu komin.. bara ekki í búðir
Prufaði hann í svona 5 mín í gær og varð fyrir vonbrigðum. Finnst þessi grafík bara langt frá því að vera merkileg. ósköp svipað og HL2 bara með ljós-skugga effectum viðbættum.
Sent: Mið 21. Mar 2007 08:32
af ManiO
Yank skrifaði:4x0n skrifaði:Spilaði hann bara í svona klukkutíma. Er með Opteron 170 stock hraða, 2 gig í minni og X1900XT og hann keyrir bara fínt á 1920x1200. En já, hann lofar góðu. En já eins og ég sagði þá er hann sjúklega erfiður.
ADD: Allar stillingar á max.
Nota F6
F6?
[ADD: quicksave þá?]
Og Ómar, af og til þá kemur smá lagg, en það er bara þegar ég er að labba milli svæða og óneitanlega "load" svæði.
Sent: Mið 21. Mar 2007 09:01
af SolidFeather
Er að keyra með flest í botni, static lightning og í 1920x1200 og hann er að keyra fínt á 1900XT, E6400 og 2GB
Sent: Mið 21. Mar 2007 09:59
af ÓmarSmith
Brill. Þá er þetta ekki alveg rétt sem þeir segja í Recommended High settings.
En finnst ykkur þessi leikur eitthvað sjúklega flottur ?
Sent: Mið 21. Mar 2007 10:36
af ManiO
Já þessir reccomended specs eru þá sennilega fyrir 70+fps
En að hann sé flottur, já og nei. Modelin og ákveðnir hlutir eru lala, hef séð mun flottara, en umhverfið er mjög flott, þetta er náttúrulega 30 ferkílómetrar sem þetta svæði á að vera og þeir hafa eytt frekar miklu í það, og það sést (að mínu mati). Ég á eftir að sjá þrumuveður, en hef heyrt að það sé klikkað.
Sent: Mið 21. Mar 2007 17:36
af ÓmarSmith
Mér finnst þessi leikur bara hálf asnalegur.. Hreyfingar eru alveg einstaklega lélegar og byssurnar jafn mikið sorp.
bjóst amk við muun betri leik en þetta. Eina flotta so far er vasaljósið
en það er í raun ekkert nýtt við það.
Sent: Mið 21. Mar 2007 18:36
af biggi1
ég hlýýt að vera að missa af einhverju.. eina sem ég geri er að hlaupa um? er ekki einhver lada sport þarna eða eitthvað?!
Sent: Mið 21. Mar 2007 22:48
af SolidFeather
Engin faratæki.
Sent: Fim 22. Mar 2007 04:54
af biggi1
SolidFeather skrifaði:Engin faratæki.
Hneyksli!
þeir hefðu nú allveg getað sett einhvern bíl þarna á þessum sjö árum..
Sent: Fim 22. Mar 2007 08:38
af ÓmarSmith
Þessi leikur fær fall einkunn frá mér. Hreyfingarnar og hvernig kallarnir hreyfa sig og hvernig maður miðar er alveg álíka jafn illa gert og 1997 útgáfa af samskonar leik.
Hellingur flott þarna og hugmyndin er meiriháttar en þeir hefðu mátt bíða lengur með þetta og gert þetta almennilega.
Sorglegt hvað þetta er silly og óvandað..
Mjöög neikvæðar kveðjur í dag ..
Sent: Fim 22. Mar 2007 08:48
af Mumminn
Ég get ekki beðið eftir að spilann alla helgina,, fékk hann fyrir c.a. viku og ég er ekki með tölvuna
Sent: Fim 22. Mar 2007 10:56
af ÓmarSmith
Well, ef þú nennir að spila þennan leik alla helgina tek ég ofan fyrir þér. Ég reyndi aftur í gærkveldi og hann bara er ekki að gera sig.
Þessi úberflotta " X-ray " engine er bara ekkert til að hrópa húrra fyrir.
Urr hvað ég er svekktur yfir þessu, bjóst við alveg snilldarleik en svo er aldeilis ekki.
Sent: Fim 22. Mar 2007 16:51
af Tjobbi
ÓmarSmith skrifaði:Well, ef þú nennir að spila þennan leik alla helgina tek ég ofan fyrir þér. Ég reyndi aftur í gærkveldi og hann bara er ekki að gera sig.
Þessi úberflotta " X-ray " engine er bara ekkert til að hrópa húrra fyrir.
Urr hvað ég er svekktur yfir þessu, bjóst við alveg snilldarleik en svo er aldeilis ekki.
Er ekkert nógu gott fyrir þig Ómar
Oblivion sá eini sem hlýjar þér um hjartarætur?
Sent: Fim 22. Mar 2007 20:08
af ÓmarSmith
Nei komonn .. þessi leikur er bara ekkert það flottur.
Hann býður upp á margt frábært og allt í gúddí með það.
En bara t.d hvernig er að miða og skjóta er alveg út í hött :S
Ónákvæmur leikur með rudda lélegar hreyfingar. Því miður.
Ég verð eflaust ekket sáttur fyrr en ég kemst með puttana í CRYSIS
Sent: Fim 22. Mar 2007 20:20
af ManiO
ÓmarSmith skrifaði:Nei komonn .. þessi leikur er bara ekkert það flottur.
Hann býður upp á margt frábært og allt í gúddí með það.
En bara t.d hvernig er að miða og skjóta er alveg út í hött :S
Ónákvæmur leikur með rudda lélegar hreyfingar. Því miður.
Ég verð eflaust ekket sáttur fyrr en ég kemst með puttana í CRYSIS
Iss það er meira við leiki en hreyfingar og grafík. Sagan er helvíti athyglisverð og stemmningin er sérstök.
Sent: Fim 22. Mar 2007 20:23
af Pepsi
Já Crysis........ Það verður virkilega gaman að sjá hvernig það kemur út, meistaraverkið Crysis....
Það er eins gott fyrir bæði Nvidia og ATi að DX10 kortin þeirra virki eins og þau eigi að virka, þá meina ég að Highend vélar kúki ekki uppá bak við að reyna að keyra hann.......
Kannski er þetta allt pottþétt hver veit
Sent: Fim 22. Mar 2007 20:32
af ManiO
Ef Crysis verður eins og FarCry þá mun fyrri helmingurinn vera skítsæmilegur og seinni helmingurinn verður á við að snæða ælu úr félaga sínum.
Sent: Fös 23. Mar 2007 03:17
af biggi1
verður allveg ómögulegt að spila crysis á dx9 kort þegar hann kemur út?
ég er varla að fara að versla mér kort sem er dýrara en vélin mín