Síða 1 af 1

Áhugi fyrir vatnskælingum ?

Sent: Lau 03. Mar 2007 20:38
af @Arinn@
Er einhver áhugi fyrir vatnskælingum hér á vaktinni ? Einhver sem er að íhuga að kaupa sér eða er að bíða eftir að einhver flytur inn sett ?

Sent: Sun 04. Mar 2007 10:37
af Stutturdreki
Áhugi, já.. en er ekkert að fara að fá mér svoleiðis .. amk. næstu 10 mánuðina.

Sent: Sun 04. Mar 2007 14:18
af viddi
Já, ég hef mjög mikið verið að spá í Zalmann Reserator 2 :8)

Sent: Sun 04. Mar 2007 22:27
af elv
viddi skrifaði:Já, ég hef mjög mikið verið að spá í Zalmann Reserator 2 :8)
Held nú að Arinn sé nú að spá að fara í smá buisness :wink:

Sent: Sun 04. Mar 2007 22:37
af @Arinn@
why not ég og vinur minn erum að leika okkur að þessu og erum komnir með góða lausn....
Erum með alhreinann kopar sem er 9cm á lengd 5cm á breidd og 1.2cm á þykkt og han er festur við plexiplötu og 6 skrúfum,
þéttiefni á milli svo er snittað fyrir nipplana eða bara eins og er gert á kælingu sem þú myndir fá þér útí búð.
Ef einhverjir hafa áhuga á að spara sér einhven pening með þessu endilega senda bara einkaskilaboð og spyrja útí þetta alveg hægt að fá á skjákort líka og núna veit ég að eflaust sumir hugsa að ég sé algjör dickhead haha en þetta er bara ekkert verra né óöruggara en það sem þú kaupir útúr búð.

Sent: Sun 04. Mar 2007 22:38
af Stutturdreki
@Arinn@ skrifaði:why not ég og vinur minn erum að leika okkur að þessu og erum komnir með góða lausn.... Erum með alhreinann kopar sem er 9cm á lengd 5cm á breidd og 1.2cm á þykkt og han er festur við plexiplötu og 6 skrúfum og þéttiefni á milli svo er snittað fyrir nipplana eða bara eins og er gert á kælingu sem þú myndir fá þér útí búð ef einhverjir hafa áhuga á að spara sér einhven pening með þessu endilega senda bara einkaskilaboð og spyrja útí þetta alveg hægt að fá á skjákort líka og núna veit ég að eflaust sumir hugsa að ég sé algjör dickhead haha en þetta er bara ekkert verra né óöruggara en það sem þú kaupir útúr búð.
En.. gaurarnir sem selja vatnskælingar út í búð kunna að brjóta texta niður í setningar :)

Sent: Sun 04. Mar 2007 22:42
af @Arinn@
já það er alveg möguleiki á því :lol:

Sent: Sun 04. Mar 2007 23:29
af ManiO
Helvíti athyglisvert, að allir sem eru búnir að svara þessum þráði hingað til eru stjórendur eða umsjónarmenn :-k

Sent: Sun 04. Mar 2007 23:40
af Sallarólegur
Er ekki mikið að oc'a en vatnskælingar eru bara svo silent og svalar...
4x0n skrifaði:Helvíti athyglisvert, að allir sem eru búnir að svara þessum þráði hingað til eru stjórendur eða umsjónarmenn :-k
Not 'ne more..

Sent: Mán 05. Mar 2007 00:58
af zedro
Viktor skrifaði:Er ekki mikið að yfirklukka'a en vatnskælingar eru bara svo silent og svalar...
4x0n skrifaði:Helvíti athyglisvert, að allir sem eru búnir að svara þessum þráði hingað til eru stjórendur eða umsjónarmenn :-k
Not 'ne more..
Great now we have one Gay person :? (bendi fólki á titil Viktors ) :lol:

Sent: Mán 05. Mar 2007 13:00
af Snorrmund
ég væri til í vatnskælingu en ef ég myndi fá mér þannig þá myndi ég búa hana til sjálfur :)

Sent: Sun 08. Apr 2007 23:18
af einzi
vatnskælingar eru bara gott mál en eitt ber að hafa í huga .. vatnskælingar eru eins og unprotected sex .. one spill and you are fucked