Síða 1 af 1
Hvaða driver er nýjastur fyrir nVidia GForce 7200 GS
Sent: Mán 26. Feb 2007 12:39
af HvC
Sælir, getiði nokkuð sagt mér hvaða driver á
http://www.geforce.com er bestur/nýjastur fyrir kortið nVidia GForce 7200 GS?
Sent: Mán 26. Feb 2007 14:35
af ÓmarSmith
nýjasti
Sent: Mán 26. Feb 2007 14:36
af Birkir
Sá sem hefur hæðsta version númerið.
Sent: Mán 26. Feb 2007 14:52
af Arkidas
Sent: Mán 26. Feb 2007 15:34
af zedro
ÓmarSmith skrifaði:nýjasti
Ha er það?
Birkir skrifaði:Sá sem hefur hæðsta version númerið.
Nei ertu ekki að grínast? ss. ekki lægsta obbosí
Þetta líst mér betur á. Flottur
Sent: Mán 26. Feb 2007 16:01
af Birkir
Zedro skrifaði:Birkir skrifaði:Sá sem hefur hæðsta version númerið.
Nei ertu ekki að grínast? ss. ekki lægsta obbosí
Hættu þessum stælum, ef þú lest upprunalegu spurninguna hans, þá sérðu að þetta er nákvæmlega það sem hann spurði um.
Sent: Mán 26. Feb 2007 22:44
af zedro
Heyrðu kappi ég er ekki með stæla þetta átti bara að vera létt djók
Fyndin spurning, fyndið svar, fyndin samantekt
Enda er djöskoti erfitt að rata á réttann driver í fyrsta sinn á þessari síðu
EDIT: Ég biðst velvirðingar ef þú finnst ég hafa verið að dissa þig og var það
ekki áætlunin
Sent: Mán 26. Feb 2007 23:03
af Birkir
Lítið mál, smartass stælar eins og þessir eru skemmtilegir þegar maður kemur með þá sjálfur (get ekki annað en viðurkennt það), en vá hvað það er leiðinlegt að fá þá á sig..
Plús það að við svöruðum báðir spurningunni, ég svaraði um það hver væri nýjastur og Ómar um það hver væri bestur.
Sent: Mán 26. Feb 2007 23:38
af Pepsi
segið mér eitt, er þráðurinn að styttast í öllum vökturum??
Finnst eins og ég sé alltaf að lesa eitnhver "skítköst, stríðni" sem er annaðhvort miskilin eða bara það sem menn eru að hugsa. Annar hver þráður lendir í rifrildi.
Það er bara eins og að menn séu eitthvað "tens"
Sent: Mán 26. Feb 2007 23:43
af ManiO
Pepsi skrifaði:segið mér eitt, er þráðurinn að styttast í öllum vökturum??
Finnst eins og ég sé alltaf að lesa eitnhver "skítköst, stríðni" sem er annaðhvort miskilin eða bara það sem menn eru að hugsa. Annar hver þráður lendir í rifrildi.
Það er bara eins og að menn séu eitthvað "tens"
Hvaða andskotans fífl ert þú að segja að þráður okkar allra sé að styttast
Kaldhæðni
Sent: Þri 27. Feb 2007 00:33
af zedro
4x0n skrifaði:Pepsi skrifaði:segið mér eitt, er þráðurinn að styttast í öllum vökturum??
Finnst eins og ég sé alltaf að lesa eitnhver "skítköst, stríðni" sem er annaðhvort miskilin eða bara það sem menn eru að hugsa. Annar hver þráður lendir í rifrildi.
Það er bara eins og að menn séu eitthvað "tens"
Hvaða andskotans fífl ert þú að segja að þráður okkar allra sé að styttast
Kaldhæðni
Góður
Nei nei við erum ekkert stuttir, eflaust vegna nýliðna atburða á söluþráðnum svo og smá flipp hjá stjórnendum (þetta er ekki skot eða
skítkast
) er fólk bara smá pirrað inní sér en við verðum orðnir góðir eftir viku chell