Síða 1 af 1

Er þetta nógu stór aflgjafi?

Sent: Fös 23. Feb 2007 00:10
af Mazi!
Sælir.

Jæja ég er að uppfæra og er hálf hræddur um að aflgjafinn minn sé ekki nógu kraftmikill (480w) er með svona aflgjafa: http://kisildalur.is/?p=2&id=370

verð með eftirfarandi Vélbúnað:
móðurborð: Inno3D SM2550A (AM2)
Örri: AMD 64 Athlon X2 3800+ (2.0 GHZ stock) (AM2)
Minni: 2X 1gb DDR-800
Skjákort: 2x 6800XT "SLI"
Hd: 1x 160gb Seagate Sata2
Viftur: 4x 80mm Ledfans.
Ljós: 4 túbur.
Annað: 2x viftustýringar.

Sent: Fös 23. Feb 2007 01:08
af Tjobbi
http://extreme.outervision.com/psucalculator.jsp

Getur reiknað allt út hérna, samkvæmt þessu ætti hann að nægja.

Sent: Fös 23. Feb 2007 12:55
af MuGGz
ekki illa meint Mazi! , enn ertu ekki búin að vera hérna nógu lengi á spjallinu og uppfæra tölvuna þína like 1021940129489X til að að þurfa ekki að spurja svona spurninga ? :roll:

Sent: Fös 23. Feb 2007 13:08
af ÓmarSmith
480W eru meira en nóg.

;)

Sent: Fös 23. Feb 2007 13:29
af Mazi!
MuGGz skrifaði:ekki illa meint Mazi! , enn ertu ekki búin að vera hérna nógu lengi á spjallinu og uppfæra tölvuna þína like 1021940129489X til að að þurfa ekki að spurja svona spurninga ? :roll:
Ég veit nú ekkert allt þótt ég uppfæri stundum :?

ÓmarSmith skrifaði:480W eru meira en nóg.

;)
Já ætli maður prufi þetta ekki, er engin hætta á að skemma vélbúnaðinn ef hann er ekki nógu öflugur?

Sent: Fös 23. Feb 2007 13:48
af @Arinn@
Getur bókað það að þetta sé nóg....

Sent: Fös 23. Feb 2007 15:49
af ManiO
Ef þú ert að overloada PSU þá geturu lent í að skemma eitthvað í því og fengið því sveiflur í straumnum/spennunni (ekki viss hvort) og það er ekki gott fyrir neitt í tölvunni, nema kannski vifturnar ;)

Sent: Fös 23. Feb 2007 17:14
af zedro

Sent: Fös 23. Feb 2007 20:25
af Mazi!
er skotinn í NorthQ aflgjafanum þarna hef átt svona 500w aflgjafa hann var algjör snilld!.

Sent: Fös 23. Feb 2007 21:27
af GuðjónR
640kb er nóg fyrir alla...

Sent: Fös 23. Feb 2007 22:41
af @Arinn@
Þarft ekkert að fá þér annann aflgjafa alveg nógu gott sem þú ert með annað er bara peninga eyðsla. Keyptu þér frekar dælu eða eitthvað svoleiðis myndi gagnast þér mikið betur en þessi aflgjafi.

Sent: Lau 24. Feb 2007 00:01
af Mazi!
GuðjónR skrifaði:640kb er nóg fyrir alla...
Hvað meinaru :?:

Sent: Lau 24. Feb 2007 00:11
af ManiO
Mazi! skrifaði:
GuðjónR skrifaði:640kb er nóg fyrir alla...
Hvað meinaru :?:
Bill Gates átti víst að hafa sagt þetta 1981, http://en.wikiquote.org/wiki/Bill_Gates#Misattributions