Síða 1 af 1

Þarf að aftengja aflgjafan til að bæta við íhlutum?

Sent: Fim 22. Feb 2007 19:14
af hakkarin
Þarf að aftengja aflgjafan til að bæta við íhlutum? Ég las að það verði að aftengja aflgjafan til að bæta við íhlutum því að annars geti ehvað skemmst!
Er ekki bara nóg að hafa alveg slökkt á tölvuni og að hafa ekkert henni tengt í sambandi og svo líka að forðast stöðurafmagn.

Re: Þarf að aftengja aflgjafan til að bæta við íhlutum?

Sent: Fim 22. Feb 2007 19:32
af ManiO
hakkarin skrifaði:Þarf að aftengja aflgjafan til að bæta við íhlutum? Ég las að það verði að aftengja aflgjafan til að bæta við íhlutum því að annars geti ehvað skemmst!
Er ekki bara nóg að hafa alveg slökkt á tölvuni og að hafa ekkert henni tengt í sambandi og svo líka að forðast stöðurafmagn.
'

Ef þú tekur tölvuna úr sambandi þá ertu í rauninni að taka snúruna úr aflgjafanum.

Sent: Fim 22. Feb 2007 20:56
af Blackened
Það er ekkert verra að hafa PSU ið í sambandi.. bara passa að hafa slökkt á tölvunni ;)

Ef að PSU er í sambandi þá (ef að þú ert í sambandi við jarðbundinn tengil) er kassinn þinn jarðbundinn og þá er nóg að snerta kassann til að losa sig við allt stöðurafmagn áður en þú ferð að höndla nýju íhlutina

Sent: Fim 22. Feb 2007 22:01
af zedro
Blackened skrifaði:Það er ekkert verra að hafa PSU ið í sambandi.. bara passa að hafa slökkt á tölvunni ;)

Ef að PSU er í sambandi þá (ef að þú ert í sambandi við jarðbundinn tengil) er kassinn þinn jarðbundinn og þá er nóg að snerta kassann til að losa sig við allt stöðurafmagn áður en þú ferð að höndla nýju íhlutina

Ertu þá að tala um slökt á aflgjafanum? Með aflgjafatakkann á off (litli takkinn aftan á aflgjafanum)?

Hakkarinn bara svo þú drepir þig ekki.
1.) Slöktu á tölvunni. Start->Shutdown
2.) Slöktu á aflgjafanum (ss. takkin aftan á tölvunni sjálfri)
3.) Kipptu snúrunni úr aflgjafanum.
4.) Áður en þú byrjar að fikta snertu kassann og gotta að snerta skrúfu á móðurborðinu sjálfu (t.d. skrúfu lengstí horninu til að jarða þig)

Better safe than sorry segji ég alltaf :8)

Sent: Fim 22. Feb 2007 23:27
af gnarr
Það er best að hafa tövuna í sambandi en að hafa slökkt á aflgjafanum.

Sent: Fim 22. Feb 2007 23:30
af @Arinn@
gnarr skrifaði:Það er best að hafa tövuna í sambandi en að hafa slökkt á aflgjafanum.


Hverju breytir það :? ?

Sent: Fim 22. Feb 2007 23:59
af gnarr
þá er hún jarðtengd

Sent: Fös 23. Feb 2007 04:09
af zedro
gnarr skrifaði:þá er hún jarðtengd

Aha en hún er ekki jarðtengd nema instungan sjálf hafi jarðtengi!

Sent: Fös 23. Feb 2007 10:07
af gnarr
það á ekki að hafa tölvur í ójarðtengdum innstungum. Það er bara ávísun á vandræði.

Sent: Fös 23. Feb 2007 12:18
af Blackened
Já.. um að gera að hafa þetta allt í sambandi..

...það herðir líka bara í þér að fá smá stuð ;) eru bara 230v.. slasar þig ekki mikið á því nema þú sleikir endann ;)
Það versta við að fá stuð er ef að maður lemur hendinni ósjálfrátt í eitthvað og slasar þig þannig.. djöfull hef ég lent oft í því :evil:

Sent: Fös 23. Feb 2007 13:54
af @Arinn@
gnarr skrifaði:það á ekki að hafa tölvur í ójarðtengdum innstungum. Það er bara ávísun á vandræði.
Já ég hef kannast aðeins við það hahaha skapaði bara smá vandræði....Var gjörsamlega búinn að prufa allt þangað til gnarr master fattaði hvað var að :D

Sent: Fös 23. Feb 2007 17:01
af zedro
gnarr skrifaði:það á ekki að hafa tölvur í ójarðtengdum innstungum. Það er bara ávísun á vandræði.


Hvað á fólk sem er ekki með ójarðaðar innstugur á heimilinu að gera?

Sent: Fös 23. Feb 2007 18:40
af ManiO
Zedro skrifaði:
gnarr skrifaði:það á ekki að hafa tölvur í ójarðtengdum innstungum. Það er bara ávísun á vandræði.


Hvað á fólk sem er ekki með ójarðaðar innstugur á heimilinu að gera?


Redda því hið snarasta :wink:

Sent: Lau 24. Feb 2007 02:55
af zedro
4x0n skrifaði:
Zedro skrifaði:
gnarr skrifaði:það á ekki að hafa tölvur í ójarðtengdum innstungum. Það er bara ávísun á vandræði.


Hvað á fólk sem er ekki með ójarðaðar innstugur á heimilinu að gera?


Redda því hið snarasta :wink:

Hvernig þá?

Sent: Lau 24. Feb 2007 10:30
af ManiO
Zedro skrifaði:
4x0n skrifaði:
Zedro skrifaði:
gnarr skrifaði:það á ekki að hafa tölvur í ójarðtengdum innstungum. Það er bara ávísun á vandræði.


Hvað á fólk sem er ekki með ójarðaðar innstugur á heimilinu að gera?


Redda því hið snarasta :wink:

Hvernig þá?


Flest hús ættu að vera með jörð í flestum dósum, og þá er lítið mál að skella nýjum tenglum á (muna að taka öryggið af samt). En annars að tala við rafvirkja.

Sent: Mán 26. Feb 2007 20:50
af hakkarin
Blackened skrifaði:Já.. um að gera að hafa þetta allt í sambandi..

...það herðir líka bara í þér að fá smá stuð ;) eru bara 230v.. slasar þig ekki mikið á því nema þú sleikir endann ;)
Það versta við að fá stuð er ef að maður lemur hendinni ósjálfrátt í eitthvað og slasar þig þannig.. djöfull hef ég lent oft í því :evil:


verst að aflgjafin minn er 500 watta :shock:

Sent: Mán 26. Feb 2007 21:07
af Birkir
Wött (W) og volt (v) er ekki það sama. :roll:

Sent: Þri 27. Feb 2007 19:15
af so
Hafa vélina tengda í vegg en slökkt á henni eins og bent var á hér að framan er ágætt en muna að byrja á að strjúka hendinni yfir aflgjafann og eða aðra metalhluta vélarinnar til að jafna rafmagn milli þín og tölvunnar áður en farið er að krukka í innvolsinu.

Ýmsir íhlutir geta verið vilðkvæmir fyrir stöðurafmagni frá þér sem þú jafnar út við að snerta t.d aflgjafann og rammann.

Sent: Þri 27. Feb 2007 23:06
af Pandemic
Snertið bara annanhvorn vírinn sem eru berir í innstungunni og nuddið hann smá þá ættuð þið að vera lausir við stöðurafmagn, flíspeysur eru heldur ekkert sérstaklega vinsælar. Verið með tölvuna í sambandi og slökkvið á aflgjafanum(svarti takkinn).
Og ef svo óheppilega vill til að þið séuð með tölvuna í ójarðtengdri innstungu FFS jarðtengið tölvuna, jarðtenging er bara öryggisatriði og nauðsyn þegar kemur að svona. Hlýtur að vera e-h ástæða fyrir því að jarðtengingin eigi að vera lengri í male-innstungum samkvæmt reglugerð.

Sent: Mið 28. Feb 2007 01:20
af Blackened
Pandemic skrifaði: Hlýtur að vera e-h ástæða fyrir því að jarðtengingin eigi að vera lengri í male-innstungum samkvæmt reglugerð.


Um hvaða Male innstungur ert þú að tala? og hvar er jartengingin lengri?

Og um hvaða reglugerð ert þú að tala.. ég er ekki viss um að ég hafi rekist á þetta í Reglugerð um raforkuvirki RER103..

Það amk þarf ekki að vera jarðbundinn tengill samkvæmt reglugerð

En annars getur vel verið að ég nái bara ekki því sem þú ert að meina

Sent: Fim 15. Mar 2007 23:46
af Harvest
Alltaf að jarðtengja sig með þar til gerðri ól sem fæst í flestum tölvubúðum og kostar um 1000 kr.

Það er nefnilega alltaf svona stöðurafmagn (held það heiti það) sem getur myndast og ef að þú t.d. snerti eitthverja staði á móðurborðinu og það myndast svona straumur þá getur skemmt allt.

Held að ég hafi útskýrt þetta bara nokkuð vel :D en allavega get ég ekki gert það betur... enda þarftu kannski ekki að vita af hverju. Bara gera eins og þér er sagt :P

(ekkert illa mein)