Síða 1 af 1
Hjálp.
Sent: Mið 14. Feb 2007 23:02
af andrz
Daginn/Kvöldið.
Ég var að spá, ég var að fá nýja vél
Móðurborð; Shuttle Inc FX22V10 mainboard
Örgjörvi; AMD Athlon™ 64 X2 Dual Core Processor 3800+ @ 1999MHz
Skjákort;
Minni; 1GB, 800MHz, 732.62MB free
Hdd; 1GB, 732.62MB free/Seagate Barracuta 7200RPM 16mb
Og ég var að spá í hvort hægt væri að overclocka þetta eitthvað
og ef það er hægt hvort einhver snillingur hérna væri til í að hjálpa mér?
Andr1m@hotmail.com
Andri Már.
Sent: Fim 15. Feb 2007 12:41
af Yank
Það er yfirleitt mjög takmarkað hvað hægt er að yfirklukka Shuttle XPC. Er bara ekki vélbúnaður sem hentar til þess.
Sent: Fim 15. Feb 2007 13:09
af ÓmarSmith
Rangt !!
Ég var með Shuttle St20G5 og Amd 64 s939 3200 örgjörva.
Hann er stock 2.0Ghz en Gnarr tróð þessu í 2.5Ghz og það með Supertalent minni gömlu.
það keyrði á minnir mig 2.5-3-3-7
Þetta var alveg stöðugt svona og í fínum málum.
Ef viðkomandi fær e-n snilling með sér í þetta myndi ég telja að hann ætti að koma þessum örgjörva alveg í 2.3 jafnvel 2.4Ghz.
Sent: Fim 15. Feb 2007 14:18
af Yank
ÓmarSmith skrifaði:Rangt !!
Ég var með Shuttle St20G5 og Amd 64 s939 3200 örgjörva.
Hann er stock 2.0Ghz en Gnarr tróð þessu í 2.5Ghz og það með Supertalent minni gömlu.
það keyrði á minnir mig 2.5-3-3-7
Þetta var alveg stöðugt svona og í fínum málum.
Ef viðkomandi fær e-n snilling með sér í þetta myndi ég telja að hann ætti að koma þessum örgjörva alveg í 2.3 jafnvel 2.4Ghz.
Hættu að fullyrða um hvað er rangt og rétt pjakkur !!!
Shuttle XPC hefur aldrei verið þekkt fyrir yfirklukkunar getu. Ég var að banda þessum manni á að hann myndi líklega ná takmörkuðum árangri.
Það er munur á því að klukka X2 og single core AMD 64. X2 þarf meira power frá aflgjafa. Eitthvað sem XPC vélar eru ekki þekktar fyrir að hafa mikið af.