Síða 1 af 1
Coolmaster að gera góða hluti
Sent: Sun 04. Feb 2007 16:20
af Xyron
Sent: Sun 04. Feb 2007 17:05
af Mazi!
Svakalegt!
Sent: Sun 04. Feb 2007 17:19
af Voffinn
Já, þetta verður fínt fyrir GuðjónR í næstu intel tölvuna sína!
Sent: Sun 04. Feb 2007 17:48
af stjanij
hvað með hávaða? kæling er ekki vandamálið með intel örrana.
Sent: Sun 04. Feb 2007 18:26
af gumol
Voffinn skrifaði:Já, þetta verður fínt fyrir GuðjónR í næstu intel tölvuna sína!
Síðast þegar Voffinn spjallaði um vélbúnað voru nýustu intel örgjörfarnir heitari en aðrir.
Sent: Sun 04. Feb 2007 19:13
af Taxi
stjanij skrifaði:hvað með hávaða? kæling er ekki vandamálið með intel örrana.
þessa tölu fann ég í speccum "20,7db" á 1200RPM
Big Typhoon er bara 16db á 1300RPM,svo að þessi kæling er ekki hávær miðað við 2x120mm viftur.
20-21db er alveg í lagi fyrir flesta sem þurfa að hafa Extreme kælingu.
Sent: Sun 04. Feb 2007 23:06
af dorg
Myndi reyndar halda að Core Duo örgjörvarnir þurfi ekkert svo svakalega kælingu þar sem Þeir eru að taka frá 65-75W versus 130-140 í gömlu P4
Sent: Mán 05. Feb 2007 01:12
af gnarr
þá er miðað við að örgjörfinn sé keyrður á "réttri" tíðni. Getur auðveldlega náð honum talsvert yfir 100w með smá yfirklukki.