Síða 1 af 1

MSI FX5600 Ultra

Sent: Þri 19. Ágú 2003 14:52
af doofyjones
Ég er að spá í að uppfæra skjákortið mitt og hef haft augastað á þessu í nokkurn tíma:

http://computer.is/vorur/2058

Hvað segið þið... er þetta góður kostur eða vitiði um eitthvað annað í svipuðum verðflokki sem ég ætti að taka frekar?

Sent: Þri 19. Ágú 2003 15:16
af BoZo
http://computer.is/vorur/1950

Ég myndi frekar taka þetta kort. :)

Sent: Mið 20. Ágú 2003 00:05
af aRnor`
tek undir BoZo

Sent: Mið 20. Ágú 2003 22:50
af doofyjones
Thanks guys... þetta hefur víkkað sjóndeildarhringinn nokkuð... hafði ekkert spáð í ati9700, hafði eiginlega bara skoðað Nvidia kortin...

Hef núna verið að reyna skoða review af ati 9700 á netinu... verst að flest benchmarkin sem ég hef fundið eru miðuð við 9700PRO... veit ekki hvort þetta eru sambærileg kort en review-in sem þetta kort fær lofa góðu.

Var einmitt að skoða þetta hérna... þar stendur t.d.: "Tests showed that Radeon 9700 is clearly superior to NVIDIA's GeForce4 Ti4600"

Spái í þessu :wink:

Sent: Mið 20. Ágú 2003 23:49
af halanegri
Já, 9700 kom sko soldið langt á eftir Ti4600, og 9700 er einnig í DirectX 9 kynslóðinni, svo það er varla sambærilegt, sérstaklega þar sem Ti4600 er miklu ódýrara....

Sent: Fim 21. Ágú 2003 03:31
af kemiztry
whaaaat.. powerkapall á skjákortinu :?

Radeon 9600

Sent: Fim 21. Ágú 2003 20:04
af vedder
Afhverju að vera eyða svona miklum peningum í þetta. Afhverju ekki bara Radeon 9600? Mikið ódýrara og mjög gott kort.