Síða 1 af 1
Undarlegt hljóð í Power Supply
Sent: Lau 27. Jan 2007 21:50
af Arkidas
Ég var að láta inn 7800GS kort og 500w Solytech ATX Retail P4 2.01 /2 ljósaviftu viftuhjól aflgjafa og það heyrist svona óþægilegt hljóð í honum, hljómar eins og pússuvél. Tölvan gengur alveg en er þetta lhjóð eðlilegt?
EDIT: Eftir 4min notkun endurræsti tölvan sig. Þá slökkti ég á henni...
Sent: Mán 29. Jan 2007 15:31
af Dabbz
Einhverjir vírar að rekast utaní vifftuna á aflgjafanum? mikið ryk ?
Sent: Mán 29. Jan 2007 20:19
af stjanij
fara með hlutinn og láta skoða hann, ekkert annað
Sent: Mán 29. Jan 2007 20:45
af Mazi!
Ef hann er í ábirgð ferðu bara og lætur skoða hann, annas skaltu bara rífa hann í sundur og kíkja í hann...
Sent: Þri 30. Jan 2007 01:04
af Xyron
passa sig þá á rafmagni!!!!
helst alveg lengi há spenna á coilinum
Sent: Þri 30. Jan 2007 08:37
af stjanij
Mazi! skrifaði:Ef hann er í ábirgð ferðu bara og lætur skoða hann, annas skaltu bara rífa hann í sundur og kíkja í hann...
ekki gera þetta sjálfur farðu með dótið á verkstæði, þaðer ekkert mál að fá þvílíkt stuð af þessu.
Sent: Þri 30. Jan 2007 09:10
af gnarr
Mazi! skrifaði:Ef hann er í ábirgð ferðu bara og lætur skoða hann, annas skaltu bara rífa hann í sundur og kíkja í hann...
Og hvað á hann að gera inní powersupplyinu? Ég er nokkuð viss um að það er hægt að telja á annarri hendi alla þá íslendinga sem að geta gert við bilað PSU.
Sent: Þri 30. Jan 2007 09:22
af Mazi!
gnarr skrifaði:Mazi! skrifaði:Ef hann er í ábirgð ferðu bara og lætur skoða hann, annas skaltu bara rífa hann í sundur og kíkja í hann...
Og hvað á hann að gera inní powersupplyinu? Ég er nokkuð viss um að það er hægt að telja á annarri hendi alla þá íslendinga sem að geta gert við bilað PSU.
Það er ekki mikið mál að taka einhverja víra frá viftuni ef þetta er eins og Dabbz sagði, bara passa sig að vera ekkert að káfa á öllu þarna inni!
Sent: Mið 31. Jan 2007 23:38
af Sallarólegur
Mazi! skrifaði:gnarr skrifaði:Mazi! skrifaði:Ef hann er í ábirgð ferðu bara og lætur skoða hann, annas skaltu bara rífa hann í sundur og kíkja í hann...
Og hvað á hann að gera inní powersupplyinu? Ég er nokkuð viss um að það er hægt að telja á annarri hendi alla þá íslendinga sem að geta gert við bilað PSU.
Það er ekki mikið mál að taka einhverja víra frá viftuni ef þetta er eins og Dabbz sagði, bara passa sig að vera ekkert að káfa á öllu þarna inni!
Myndi frekar segja
ekki snerta neitt inní PSU'inu. Notar bara þykkann og langan plasthlut, eða t.d. skrúfjárn með góðu plast handfangi og pikkar í vírana ef þeir eru eitthvað að trufla viftuna.
Sent: Sun 04. Feb 2007 00:57
af DoRi-
Aflgjafar eru ekkert til að grínast með, sétstaklega ekki þegar maður er byrjaður að losa snúrur og svoleiðis og tengir hann síðan(fyrir þá sem ekki vilja prófa þá kemur bjart ljós og síðan slökknar á öllum þeim raftækjum sem ganga ekki á rafhlöðum)