Gera gömlu borðtölvuna sína að server
Sent: Sun 07. Jan 2007 21:51
Núna er ég að spá í því að gera mína gömlu traustu borðtölvu að server og tengja tvær fartölvur við, vandamálið er það að ég veit í rauninni ekkert um þetta annað en að serverar eru til og fólk er að nota þá.
Ástæðan fyrir því að ég er að spá í þetta er sú að sú gamla er með ágætlega stórt diskapláss og eiinig er maður sennilega farinn að tengjast henni einhverjum tilfinningaböndum eftir að hafa notað hana í rúm 7 ár án stórkostlega áfalla.
Þess vegna ætla ég spyrja ykkur:
- Er nokkuð vit í þessu? (gamla er 500Mhz 512mb innra minni)
- Hvar ætli maður geti fundið góðar leiðbeiningar til að gera þetta?
Kveðja
Birkir
Ástæðan fyrir því að ég er að spá í þetta er sú að sú gamla er með ágætlega stórt diskapláss og eiinig er maður sennilega farinn að tengjast henni einhverjum tilfinningaböndum eftir að hafa notað hana í rúm 7 ár án stórkostlega áfalla.
Þess vegna ætla ég spyrja ykkur:
- Er nokkuð vit í þessu? (gamla er 500Mhz 512mb innra minni)
- Hvar ætli maður geti fundið góðar leiðbeiningar til að gera þetta?
Kveðja
Birkir