Síða 1 af 1
Spurning með skjá
Sent: Fim 21. Des 2006 23:44
af Steini
Var að íhuga að fá mér skjá núna um jólin og langar helst í 20" wide, sá þennan hérna :
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1598 hjá start og lýst frekar vel á hann, hvað finnst ykkur? Er eitthvað annað sem ég ætti að líta á ?
Sent: Fös 22. Des 2006 01:06
af Blackened
http://kisildalur.is/?p=2&id=294
Ég á svona grip.. heitir 205bw en þessi sem þú varst að skoða heitir 204bw
sé eiginlega engann mun nema að 205 er uppgefinn 5ms en hinn 6ms
eeeníhú.. ég er mjöög ánægður með minn skjá allavega.. sé alls ekki eftir þeim kaupum
Sent: Fös 22. Des 2006 12:13
af Steini
Hmm já, virðast vera mjög líkir fyrir utan response time, efast svosem um að ég sjái mun á 5ms eða 6ms, hinsvegar er sá sem þú bentir á uppseldur, held að ég skelli mér á hinn nema að einhver hér viti um betri kaup
Sent: Þri 02. Jan 2007 02:43
af Harvest
Bestu kaupin núna eru held ég á þarna 2000:1 Samsung skjárinn... hann fæst hjá star.is
reyndar ekki widescreen.... ég er með svona acer ferrary widescreen (8ms 800:1) og ég er mjög ánægður með hann.... finst þó frekar óþæginlegt að spila t.d. cs í honum þar sem svona fáránleg nákvæmni ræður ríkjum...
samt er hann svo þægilegur í allt annað að það er ekki fyndið (spila t.d. eve... hann er líka snilld í company of heroes þar sem þú ert með geðveika yfirsýn yfir svæðið)