Síða 1 af 1

Vandræði!

Sent: Þri 19. Des 2006 20:38
af Harvest
Jæja..

Þá er maður búinn að klúðra fyrstu yfirklukkun og er í sjálfheldu hérna.

Þannig er mál með vexti að ég var að reyna að yfirklukka tölvuna mína (CPU) en ekki vildi betur til að núna fæ ég enga mynd á skjáinn hjá mér.

Mig grunar að ég hafi hækkað voltin á kortinu of mikið, sem hefur leitt til þess að ég fái ekkert signal á skjáinn. Allavega væru ráð vel þegin og ég get reynt að gefa fleiri upplýsingar um þetta óhapp mitt.

Hvað á maður að gera til að "afturkalla" overklock? eða er það hægt ? : /

Sent: Þri 19. Des 2006 21:24
af gnarr
Þú gerir bara "Clear cmos" . skoðaðu móðurborðs bæklinginn þinn til að athuga hvað þú gerðir vitlaust.

BTW. Ekki fikta neitt í spennunni ef þú ert að overclocka í fyrsta skipti. Geymdu það þangað til í næsta skrefi.

Sent: Þri 19. Des 2006 21:33
af Harvest
Þetta er í svona 3ja sinn. Mundi samt tiltla mig sem frekar mikinn byrjanda, en þekki þó flestu hugtökin osf.

Mér tókst að laga þetta, allavega þannig að ég gat breytt stillingunum til baka. Það sem ég þurfti að gera var að fjarlægja batterýið úr móðurborðinu.

Ég er með nýlegt Asus borð og x2 4400 örgjörfa og ég bara finn ekki stillingurna, hvernig sem ég leita til að hækka mhz á borðinu. Þessvegna get ég bara hækkað multiplyanna en alltaf þegar ég geri það þá næ ég ekki að starta.

Annars er ég búinn að yfirklukka minnið svolítið (kann samt ekki að gera þarna clocks dæmið, bara frequency) og það hefur gengið ágætlega.

Eitthverjar hugmyndir samt með hitt? og er til eitthver önnur leið til þess að overclocka cpu en í gegnum BIOS?

Sent: Þri 19. Des 2006 21:39
af gnarr
að fjarlægja batteríið gerir það sama og "clear cmos" jumperinn, nema hvað að það er margfalt auðveldara aðnota jumperinn.

Sent: Þri 19. Des 2006 22:06
af Harvest
hvað er og hvað gerir PCIE Frequency?

Sent: Þri 19. Des 2006 23:19
af Yank
Harvest skrifaði:hvað er og hvað gerir PCIE Frequency?
Þú lætur það vera :wink:

Sent: Þri 19. Des 2006 23:58
af Harvest
hehe ok. ég skil

Sent: Mið 20. Des 2006 01:19
af gnarr
það stjórnar tíðninni á PCIe kortum. Semsagt skjákortum og öðrum expansion kortum sem fara í PCIe raufar. SATA Harðdisksstýringar geta verið á PCIe líka, svo að ef þú ert að overclocka PCIe bussinn, þá geturu á hættu að tapa gögnum af hörðum diskum.

Sent: Mið 20. Des 2006 12:44
af Harvest
Hækkaði þetta lítið. Úr 100 í 105. Las eitthversaðar að maður gæti fuckað upp e-ð ef að maður hækkaði meira en 110.

Á ég að lækka þetta aftur?

Og annað. Ég finn ekki til að hækka voltin á CPU inu mínu, og þess vegna hef ég bara náð að hækka hann um 55mhz. Var að fikta aðeins í þessu í gær og fattaði hvernig átti að hækka um mhz, en voltin eru ekki nógu há eða eitthvað.

Hvað getur þetta heitið ss. voltstillingin? Vcore eða eitthvað?

Sent: Mið 20. Des 2006 13:31
af gnarr
yfirleitt er það "CPU Voltage", "VCore", "Core Voltage" eða álíka.

Sent: Mið 20. Des 2006 14:54
af Yank
Harvest skrifaði:Hækkaði þetta lítið. Úr 100 í 105. Las eitthversaðar að maður gæti fuckað upp e-ð ef að maður hækkaði meira en 110.

Á ég að lækka þetta aftur?

Og annað. Ég finn ekki til að hækka voltin á CPU inu mínu, og þess vegna hef ég bara náð að hækka hann um 55mhz. Var að fikta aðeins í þessu í gær og fattaði hvernig átti að hækka um mhz, en voltin eru ekki nógu há eða eitthvað.

Hvað getur þetta heitið ss. voltstillingin? Vcore eða eitthvað?
Áttu ekki eftir að setja divider á minnið?

Sent: Mán 14. Maí 2007 09:28
af stjanij
Edten skrifaði:*Linkur fjarlægður*
ekki opna gæti verið vírus :evil:

Sent: Mán 14. Maí 2007 11:28
af kristjanm
http://www.google.com - "Athlon 64 Overclock Guide"