harðir diskar að verða ódýrari en CD-R
Sent: Mán 11. Ágú 2003 11:47
ég er töluvert að downloada af dc og hef verið að skrifa á cd til að losa pláss á HD hjá mér. Svo fór ég að skoða hvað nýr HD kostar og það er nánast ódýrara heldur en að kaupa CD!!
dæmi:
200GB (HD) = 22.900 kr ~ 114kr/GB
70GB (100*CD) = 5.600 kr ~ 80kr/GB
og þá er ekki tekið með í reikningin lélegri nýting á CD (650MB mynd á 700MB disk)
þetta er líka svo ólýsanlega miklu þægilegra (svo hefur maður bara nokkra endurskrifanlega diska ef maður ætlar að kippa einhverju með sér)
Það er sko bókað að ég mun ekki kaupa fleiri CD, hér eftir eru það bara HD
dæmi:
200GB (HD) = 22.900 kr ~ 114kr/GB
70GB (100*CD) = 5.600 kr ~ 80kr/GB
og þá er ekki tekið með í reikningin lélegri nýting á CD (650MB mynd á 700MB disk)
þetta er líka svo ólýsanlega miklu þægilegra (svo hefur maður bara nokkra endurskrifanlega diska ef maður ætlar að kippa einhverju með sér)
Það er sko bókað að ég mun ekki kaupa fleiri CD, hér eftir eru það bara HD