Síða 1 af 1
AMD64 3500+ vs AMD64 4400+ X2
Sent: Fim 23. Nóv 2006 18:54
af emmi
Er mikill munur á performance á þessum tveim? Þess virði að uppfæra?
Sent: Fös 24. Nóv 2006 00:27
af gumball3000
já blessaður ég er enginn pro en ég veit að munurinn er hellingur, 4400 er líka nottla dual core örgjörfi
Sent: Fös 24. Nóv 2006 03:51
af kristjanm
Það er þess virði að uppfæra ef þú ert mikið að nota tvö forrit í einu eða þá að nota hugbúnað/leiki sem nýta tvo örgjörva, langflest forrit nota bara einn.
Dual-core er betra uppá framtíðina en ég myndi samt frekar geyma peninginn og uppfæra allan pakkann seinna, fá þér þá DDR2 minni og svoleiðis
Sent: Mán 04. Des 2006 07:51
af gunnargolf
Sent: Mán 04. Des 2006 09:48
af Mumminn
Bíða bara eftir að Quad Core kemur á betra verði