Net videospilari
Sent: Fim 23. Nóv 2006 17:18
Sælir
Þar sem planið er að dumpa desktop druslunni og fá sér lappa er eitt sem mig vantar. Það er einhverskonar búnaður, sem getur tengst neti (þráðlaust er í lagi en fyrst maður er með gigabit snúrunet, afhverju ekki nýta það) og spilað video fæla af network drifi.
Mér er í raun sama hvað þetta tæki getur gert annað, ég vill ekki taka upp úr sjónvarpinu, hef engan áhuga á að ferðast með græjuna (þó það væri svosem plús). Ég vill bara einhvern búnað, sem getur spilað video skrár af einu network drifi. Veistu um eitthvað slíkt?
Endilega komið með ykkar skoðun á þessu. Hvað er best í stöðunni?
e.s. stutt útskýring, ég vill græju sem virkar eins og video flakkararnir nema hún þarf að geta spilað video yfir ethernet.
Þar sem planið er að dumpa desktop druslunni og fá sér lappa er eitt sem mig vantar. Það er einhverskonar búnaður, sem getur tengst neti (þráðlaust er í lagi en fyrst maður er með gigabit snúrunet, afhverju ekki nýta það) og spilað video fæla af network drifi.
Mér er í raun sama hvað þetta tæki getur gert annað, ég vill ekki taka upp úr sjónvarpinu, hef engan áhuga á að ferðast með græjuna (þó það væri svosem plús). Ég vill bara einhvern búnað, sem getur spilað video skrár af einu network drifi. Veistu um eitthvað slíkt?
Endilega komið með ykkar skoðun á þessu. Hvað er best í stöðunni?
e.s. stutt útskýring, ég vill græju sem virkar eins og video flakkararnir nema hún þarf að geta spilað video yfir ethernet.