Síða 1 af 1
Youtube og Vodafone
Sent: Mið 15. Nóv 2006 20:05
af Pandemic
Ég ætlaði að spyrja ágætu ykkur notendur hér á vaktinni hvort þið hafa tekið eftir því að youtube sé hræðilega hægt hjá ykkur. Ég get ekki skoðað nein video þar sem buffering hættir bara og síðan eftir kannski svona 4-5 minútur virðist eins og hann sé búinn að hlaða myndinni inn en þá spilast bara kannski svona 20 sekúndur og síðan endar myndin.
Er með Zyxel dótið frá Vodafone.
Sent: Mið 15. Nóv 2006 23:31
af arnarj
finnst youtube vera furðulega slow heima, þarf að bíða endalaust eftir að tengingin nái að hlaða inn efninu, ekki svona í vinnunni. Ég er með vodafone og zyxel router.
tengingin ætti ekki að vera flöskuháls þar sem straumurinn sem ég er að sækja ætti að vera brot af því sem heimatengingin ræður við, þetta er eitthvað dularfullt.
Sent: Þri 21. Nóv 2006 19:17
af btha
já, er með voðafón, og youtube er skelfilega, skelfilega hægt hjá mér.. mjööög pirrandi
Sent: Mið 22. Nóv 2006 17:50
af Ic4ruz
LOL, eg er með nákvæmlega sama vandamál og panademic, það hlaðast bara inn svona um það bil 10 sek. hjá mer.