Síða 1 af 1

Password á möppur

Sent: Þri 14. Nóv 2006 23:03
af O.Johnson
Hvernig er hægt að setja password á stakar möppur ?

Fann ekkert um þetta í Leitinni

Er með XP pro

Sent: Þri 14. Nóv 2006 23:14
af Mikki

Sent: Mið 15. Nóv 2006 17:08
af Sallarólegur
Mikki skrifaði:http://www.worldstart.com/tips/tips.php/232


Þetta er bara fyrir Zipped sem er bögg.

Make private

Sent: Mið 15. Nóv 2006 17:11
af Baltazor
það kom make private, og get ekki hakað í kassan stendur ekkert um thad i leidbeiningunum

Re: Make private

Sent: Mið 15. Nóv 2006 17:16
af Sallarólegur
Baltazor skrifaði:það kom make private, og get ekki hakað í kassan stendur ekkert um thad i leidbeiningunum


Kom líka hjá mér..færði draslið í My Documents og það virkaði þar ;)

Sent: Mið 15. Nóv 2006 20:23
af O.Johnson
En ég er ekki með neitt log in á tölvunni.

Er þetta ekki hægt án þess að vera með log in ???