Síða 1 af 1
Leitin mikla
Sent: Sun 10. Ágú 2003 00:37
af Pandemic
Ég er að leita mér af fríju forriti sem mælir hitan á öllu nánast sem hægt er að mæla hitan á og það væri gott ef forritið gætti hækkað og lækað viftu hraðan. Síðan er mjög flott ef það gettur sent út hita info á vefin
p.s veit eithver hvernig á að setja viftuna frá 4000rpm uppí 7000rpm
ég er nú að pæla hvort þessi þráður eigi að vera á mod korknum eða þessum
Sent: Sun 10. Ágú 2003 01:07
af BoZo
Ég held að það sé ekki til neitt forrit til að hækka rpm á viftum...
Sent: Sun 10. Ágú 2003 02:20
af tms
Vifturnarr í tövlunni þinni er líklegast tengt í gegnum móðurborðið og beint í PSU, eða Aflgjafann á ízlensku, þannig að það er ekki hægt að stilla þessar vitur á/af eða breyta rpm. Til þess þarftu einhvað kjaftæði eða einhvað á milli einhvað bull sem ég veit ekki hvar þú finnur.
Kluklkan er 02 og ég á að fara í háttin því að það er ekki til meira fullorpinnsgos.
Tumi
Sent: Sun 10. Ágú 2003 02:21
af tms
hey það er eins erfitt og að láta tölvuna lyfta stein
Sent: Sun 10. Ágú 2003 08:12
af elv
"Speedfan" tekur hitan á diskum og öllum mælum á mobo, og ef moboið þitt styður þá getur það lækkað og hækkað í viftunum
Sent: Sun 10. Ágú 2003 12:37
af Pandemic
ég fór inná síðuna þeirra og ég fann hvergi download linkin
Sent: Sun 10. Ágú 2003 13:25
af Voffinn
Það fylgir með öllum zalman viftum lítið stykki til að minnka rpm á þeim.
Sent: Sun 10. Ágú 2003 13:28
af elv
Gerðu svo vel
http://www.almico.com/speedfan408.exe
Þetta var neðst á síðunni