Síða 1 af 1

video filear að klikka

Sent: Mán 06. Nóv 2006 23:09
af Paulie
ég vissi ekki hvar svona þráður á að vera svo ég skelli honum bara hérna,

það verður erfitt að lýsa þessu en...
svo er mál með vexti að þegar ég spila einhver video file í vlc þá er eins og hann er zoom'aður sona 50 % þannig að það sést bara það sem er í miðjuni en ekki hliðarnar og ef að ég spila fileana í einhverjum örðum spilara þá kemur bara error eða þetta gamla góða don't sent dæmið . VIRKILEGA PIRRANDI. úff erfitt að lýsa þessu :?

en ég vona að þig skiljið hvað ég er að tala um

thanks in advance :)

Sent: Mið 08. Nóv 2006 16:35
af Paulie
okay thx anyways :P

Sent: Mið 08. Nóv 2006 17:35
af Yank
Varstu búinn að prufa að uninstal VLC og setja upp aftur nýjustu útgáfu.

Sent: Fim 09. Nóv 2006 00:09
af Paulie
já ég er búin að prufa það og meira að segja installa nýjustu driverum fyrir skjákortið :? en ekkert gerist

þetta lagast ef að ég reinstalla windows er það ekki ?

Sent: Fim 09. Nóv 2006 13:53
af Yank
Paulie skrifaði:já ég er búin að prufa það og meira að segja installa nýjustu driverum fyrir skjákortið :? en ekkert gerist

þetta lagast ef að ég reinstalla windows er það ekki ?


Það er yfirleitt hægt að laga hluti án þess að strauja vélina í hvert skipti sem eitthvað bjátar á.

Eru örugglega allir driverar nýir og yfirhöfuð installaðir.

Er í VLC örugglega Aspect-ratio og Crop sett á Default. Finnur þetta undir Video.

Sent: Fim 09. Nóv 2006 21:24
af Paulie
heyrðu þetta lagaðist. takk sammt fyrir allar tilögurnar góðir vaktarar :)