Síða 1 af 1

Vandamál með partition

Sent: Lau 04. Nóv 2006 18:05
af ^Soldier
Einhvernvegin tókst mér að henda út partitioni úr einni ferðatölvu og það sem verra er, er að það var eina plássið til að geyma windowsið á sem ég ætlaði að setja í hana. Eina sem ég get gert núna þegar ég kveiki á henni er að velja milli þess að fikta í bios eða að horfa á Compaq merkið sem kemur upp þegar maður kveikir á henni. Ég er s.s. búinn að henda út harðadisknum, að mér skilst. Get ég náð í eitthvað til að fixa þetta?

Windows disk

Sent: Lau 11. Nóv 2006 23:56
af Baltazor
Geturu ekki bara sett windows diskinn í og boota af honum og búa til nýan partition þar og installa windows aftur.