Síða 1 af 1

Shuttle SN27P2

Sent: Mán 30. Okt 2006 12:15
af MuGGz
Langaði svona að forvitnast hvort einhver hérna inni eigi svona vél og geti frætt mig um hvernig honum líkar ?

http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... AMD_SN27P2

Sent: Mán 30. Okt 2006 13:10
af corflame
Því miður þá þekki ég þetta ekki, en þú veist vonandi að þetta er barebone, þ.e.a.s. það á eftir að setja cpu, minni o.s.frv. í hana? :)

Þannig að verðið á eftir að hækka töluvert þegar það er komið inn.

Sent: Mán 30. Okt 2006 13:28
af MuGGz
jújú, ég veit það vel, hef átt shuttle áður :wink:

Sent: Mán 30. Okt 2006 15:49
af corflame
Ok, bara vildi vera viss :)

Hef verið að spá í þessar skutlur sjálfur, en alltaf fundist þetta vera í dýrari kantinum fyrir mínar þarfir.

Sent: Mán 30. Okt 2006 16:54
af biggi1
hann pabbi minn á intel útgáfuna af þessu http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... tel_SD37P2

ég veit reyndar ekkert hvort þetta sé eitthvað eins, en ég get sagt þér að það er dúndur hljóðkort í intervélinni!