Síða 1 af 1

Core Duo vs. X2

Sent: Fim 19. Okt 2006 10:38
af dadik
Sælir drengir,

ég er að fara að uppfæra xp2800 kassann og var náttúrulega að spá í annaðhvort X2 eða Core Duo. Ég skoðaði nokkur review í gær og sá ekki betur en að X2 væri að performa betur en Core Duo á svipuðu verðbili. Core Duo er aftur á móti kaldari og virðist yfirklukkast mun betur en ég hef takmarkaðan áhuga á því lengur.

Ég var nú líka að horfa á aðra hluti sbr. stuðning við DDR2 og socket - nenni ekki að uppfæra í eitthvað socket/minni sem er á leiðinni út ..

Spurning hvort maður á að taka?

Sent: Fim 19. Okt 2006 11:09
af Yank
Veit ekki hvað þú hefur verið að skoða en þetta á pottþétt ekki við um verðlag á Íslandi í dag. 6400 conroe tekur 4800 X2 í öllu.
http://www23.tomshardware.com/cpu.html? ... &chart=178

6400 kostar ca 23 þús ódýrast
4800X2 kostar ca 36 þús!!!

Ef þú tekur móðurborð sem styður komandi quad core frá intel þá á socket 775 eftir að eiga töluðvert líf áfram. Ólíkt því sem kannski hefur áður verið með Intel.
http://www.anandtech.com/mb/showdoc.aspx?i=2848

Sent: Lau 03. Mar 2007 15:48
af Quashimoto
Fáðu þér annaðhvort E6600 eða E6700 eins og staðan er í dag! Intel er með yfirhöndina í hraða og verð!

Sent: Sun 04. Mar 2007 10:40
af Stutturdreki
Held hann hafi verið að tala um Core Duo en ekki Core 2 Duo .. stór munur þar á.

Sent: Sun 04. Mar 2007 11:12
af GuðjónR
Stutturdreki skrifaði:Held hann hafi verið að tala um Core Duo en ekki Core 2 Duo .. stór munur þar á.

Ruglingslegt.... :roll:

Sent: Sun 04. Mar 2007 22:35
af Stutturdreki
GuðjónR skrifaði:
Stutturdreki skrifaði:Held hann hafi verið að tala um Core Duo en ekki Core 2 Duo .. stór munur þar á.

Ruglingslegt.... :roll:
Svona verður þetta þegar markaðsdeildin ræður ferðinni :)

Sent: Mið 07. Mar 2007 16:02
af Gilmore
Ein kannski kjánaleg spurning!!

E6600 Core 2 Duo 2.4Ghz.......erum við þá að tala um að hann sé mögulega að vinna á 4.8Ghz?

Sent: Mið 07. Mar 2007 16:57
af gnarr
já.. þú getur samt séð það með því að líta útum gluggann.

ef það er bíll fyrir utan merktur "ln2", þá er það möguleiki. Annars ekki.

4ghz?

Sent: Mið 07. Mar 2007 16:59
af s1n
Já og Nei.

Tekið af wikipedia:

Raw processing power is not the only constraint on system performance. Two processing cores sharing the same system bus and memory bandwidth limits the real-world performance advantage. If a single core is close to being memory bandwidth limited, going to dual-core might only give 30% to 70% improvement. If memory-bandwidth is not a problem a 90% improvement can be expected. It would be possible for an application that used 2 CPUs to end up running faster on one dual-core if communication between the CPUs was the limiting factor, which would count as more than 100% improvement.


Fer allt eftir því hvað þú ert að gera með örgjöfanum.

Sent: Mið 07. Mar 2007 22:42
af Yank
Vakna drengir þessi þráður er síðan í Okt. 2006

Sent: Mið 07. Mar 2007 22:54
af @Arinn@
held að Quashimoto sé búið að vekja upp alla dauða þræði á vaktinni.........