Val á skjá og skjákorti
Sent: Fim 14. Sep 2006 12:46
Sælir
Ég er að fara að kaupa mér nýja tölvu og er búinn að velja hvað á að fara í hana fyrir utan skjákortið og svo er ég í svolitlum vandræðum með að velja hvaða skjá ég vill fá mér. Ég ætla að versla tölvuna hjá kísildal, hér er tölvan án skjákorts:
Vöruheiti Ein. verð Samtals
Core 2 Duo E6300 21.500 21.500 Eyða
ConroeXFire-eSATA2 12.500 12.500 Eyða
G.Skill F2-5400PHU2-2GBNT 18.000 18.000 Eyða
NEC DL DVD-skrifari silfraður 6.200 6.200 Eyða
Aspire B2KL silfraður ATX 5.900 5.900 Eyða
Maxtor Diamondmax 10 300GB SATA2 10.900 10.900
Samtals 75000
þá er það spurningin hvort ég eigi að taka
7600GST á 20.500,
7600GT á 23.500,
7900GT á 33.000 eða
7900GT með Zalmann viftu á 37.000
þar sem ér er ekki að fara að klukka kortið neitt upp, er þá ekki alveg óþarfi að taka kortið með zalmann viftunni? Er það ekki líka þannig að ef ég fer í að kaupa 19" skjá er frekar ástæða til að fara út í stærra kort (hiinn möguleikinn er 17" skjár) eða er það bara upplausnin á skjánum sem skiptir máli upp á álagið á kortið? jæja spurning kanski um að byrja á að velja sér skjá og skoða hve vel þessi kort skora á þeirri upplausn í helstu leikjum...
hér eru þeir skjáir sem ég er að sjá á netinu og eru áhugaverðir
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view&flo=product&id_top=1705&id_sub=1990&topl=11&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MON_ACER_1951
http://start.is/product_info.php?cPath=91_64_96&products_id=1323
http://start.is/product_info.php?cPath=91_64_96&products_id=1347
http://www.neovo-usa.com/products/F-419.htm frá Hugver á 30.900
http://www.tolvulistinn.is/vara/1318
http://www.tolvulistinn.is/vara/1326 Þessi er með glerhlíf, er það e-ð rosa gott?
þá er það bara spurningin hver af þessum skjám eru bestu kaupin? Þessi frá hugver lítur vel út og er ódýr, en þarna er einn cristalBrite skjár og einn 20,1" þannig að þetta er ekkert augljóst... er kanski e-ð annað mikið sniðugra, sá t.d. að einhver var að auglýsa hér eftir stórum túbuskjá af því að hann er á því að þeir séu betri, er það reyndin?
Ég er að fara að kaupa mér nýja tölvu og er búinn að velja hvað á að fara í hana fyrir utan skjákortið og svo er ég í svolitlum vandræðum með að velja hvaða skjá ég vill fá mér. Ég ætla að versla tölvuna hjá kísildal, hér er tölvan án skjákorts:
Vöruheiti Ein. verð Samtals
Core 2 Duo E6300 21.500 21.500 Eyða
ConroeXFire-eSATA2 12.500 12.500 Eyða
G.Skill F2-5400PHU2-2GBNT 18.000 18.000 Eyða
NEC DL DVD-skrifari silfraður 6.200 6.200 Eyða
Aspire B2KL silfraður ATX 5.900 5.900 Eyða
Maxtor Diamondmax 10 300GB SATA2 10.900 10.900
Samtals 75000
þá er það spurningin hvort ég eigi að taka
7600GST á 20.500,
7600GT á 23.500,
7900GT á 33.000 eða
7900GT með Zalmann viftu á 37.000
þar sem ér er ekki að fara að klukka kortið neitt upp, er þá ekki alveg óþarfi að taka kortið með zalmann viftunni? Er það ekki líka þannig að ef ég fer í að kaupa 19" skjá er frekar ástæða til að fara út í stærra kort (hiinn möguleikinn er 17" skjár) eða er það bara upplausnin á skjánum sem skiptir máli upp á álagið á kortið? jæja spurning kanski um að byrja á að velja sér skjá og skoða hve vel þessi kort skora á þeirri upplausn í helstu leikjum...
hér eru þeir skjáir sem ég er að sjá á netinu og eru áhugaverðir
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view&flo=product&id_top=1705&id_sub=1990&topl=11&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MON_ACER_1951
http://start.is/product_info.php?cPath=91_64_96&products_id=1323
http://start.is/product_info.php?cPath=91_64_96&products_id=1347
http://www.neovo-usa.com/products/F-419.htm frá Hugver á 30.900
http://www.tolvulistinn.is/vara/1318
http://www.tolvulistinn.is/vara/1326 Þessi er með glerhlíf, er það e-ð rosa gott?
þá er það bara spurningin hver af þessum skjám eru bestu kaupin? Þessi frá hugver lítur vel út og er ódýr, en þarna er einn cristalBrite skjár og einn 20,1" þannig að þetta er ekkert augljóst... er kanski e-ð annað mikið sniðugra, sá t.d. að einhver var að auglýsa hér eftir stórum túbuskjá af því að hann er á því að þeir séu betri, er það reyndin?