Síða 1 af 2
Verslunarmannahelgin 2006
Sent: Fös 04. Ágú 2006 16:22
af kemiztry
Jæja, þar sem maður er að fara til Eyja núna annað árið í röð langaði mig til að athuga hvað hinn almenni vaktari ætlaði að gera af sér um þessa helgi?
Sjálfur er maður búinn að fjárfesta í flotbúningi .. enda verður þess ábyggilega þörf í Eyjum
Sent: Fös 04. Ágú 2006 16:35
af Snorrmund
ég segji neistaflug ... heima er best að vera
Sent: Fös 04. Ágú 2006 17:05
af audunn
vantar að geta valið "heima að leika mér í tölvunni!"
Sent: Fös 04. Ágú 2006 17:12
af Stutturdreki
audunn skrifaði:vantar að geta valið "heima að leika mér í tölvunni!"
Nákvæmlega.. við eigum nú að heita Nörd!
Sent: Fös 04. Ágú 2006 17:15
af gumol
Bætti honum við
Ég fer á hinna mjög svo spennandi útihátið á Galtalæk á morgun.
Sent: Fös 04. Ágú 2006 18:10
af Blackened
Akureyris for the win.. 24stiga hiti í allan dag og léttklæddar dömur útum alllllt!
Sent: Fös 04. Ágú 2006 18:42
af Heliowin
Inni, inni!
Sent: Fös 04. Ágú 2006 19:02
af Stutturdreki
gumol skrifaði:Bætti honum við
Ég fer á hinna mjög svo spennandi útihátið á Galtalæk á morgun.
Takk, mér líður strax betur eftir að ég gat kosið..
Sent: Fös 04. Ágú 2006 19:03
af tms
Kannski maður kíki á neistaflug þar sem það er nálægast, annars býst ég við að þurfa að vinna eitthvað á tjaldsvæðinu um helgina.
Sent: Fös 04. Ágú 2006 20:15
af biggi1
hmm.. lan uppá akranesi
ætlaði á akureyri, en nei.. fólk vill lana frekar
hey.. 4 kassar af bjór á staðnum gerir staðinn betri
Sent: Fös 04. Ágú 2006 20:15
af kristjanm
Ég er nörd og tek ekki þátt í svona.
Ég var á neistaflugi síðustu verslunarmannahelgi og það voru vægast sagt vonbrigði. Það voru of fáir og fóru allt of snemma, og svo var löggan líka að ofsækja mig.
Sent: Fös 04. Ágú 2006 20:45
af Guðni Massi
bleh
Sent: Fös 04. Ágú 2006 23:36
af Veit Ekki
Ég verð nú bara heima.
Sent: Lau 05. Ágú 2006 11:28
af ErectuZ
Ég er að vinna alla helgina og á mánudaginn þannig að ég kemst ekki neitt
Sent: Lau 05. Ágú 2006 11:54
af Blackened
Já.. ágætis djamm hérna á Akureyris það sem af er helgi.. búið að vera algott veður.. það ringdi aðeins á okkur í gær uppúr 4 í nótt..
Öll tjaldstæði í bænum yfirfylltust í nótt og það er allt að verða brjálað
Og þessar veðurspár sem að sögðu að það ætti að vera rigning í dag.. þær eru rangar so far! druullugott veður barasta
Akureyris.. the place to be..
Er einhver annarstaðar á landinu og getur deilt stemmingunni með oss
Sent: Lau 05. Ágú 2006 15:45
af Snorrmund
S.s. fínasta stemning á nesk núna samt ekki nógu mikið af fólki finnst mér. En það er fínasta veður hérna í augnablikinu búið að vera steikjandi hiti hérna í allan dag
Sent: Sun 06. Ágú 2006 15:05
af CraZy
heima á AK að brumma og skemmta mér
Sent: Sun 06. Ágú 2006 16:49
af Mazi!
heima í tölvuni :p
Sent: Mán 07. Ágú 2006 21:51
af viddi
var á ak og það var djöfulli gaman,
Sent: Mán 07. Ágú 2006 23:32
af kemiztry
Var að koma úr Eyjum og kræst... 3 daga þynnka er ekkert gamanmál
Annars var helvíti gaman þar
Sent: Þri 08. Ágú 2006 15:51
af urban
kemiztry skrifaði:Var að koma úr Eyjum og kræst... 3 daga þynnka er ekkert gamanmál
Annars var helvíti gaman þar
3 daga þynnka ?
afhverju ?
nú var ég að frá miðvikudegi og til 5 á mánudegi (meikaði ekki djamm líka um kvöldið þá)
og er bara ekkert þunnur
en held að ég hafi aftur á móti aldrei verið eins líkamlega þreyttur
Sent: Þri 08. Ágú 2006 17:52
af Blackened
já.. það hurfu einmitt óóófáir lítrar af bjór og öðru góðgæti hjá mér frá föstudegi til mánudags.. og aldrei varð ég þunnur..
Svona er fólk mismunandi..
Sent: Þri 08. Ágú 2006 18:04
af kemiztry
Þegar þið verðið eldri þá skiljið þið þetta
Sent: Þri 08. Ágú 2006 19:09
af Birkir
Fór til Akureyrar (ekki AK, AK er Akranes), það var fínt.
Sent: Þri 08. Ágú 2006 19:36
af Blackened
...nei.. Ak er Akureyri.. allavega les ég það alltaf sem akureyri
Já.. Akureyris var snilld um helgina.. brjálað mikið af fólki og brjálað góð stemming