Síða 1 af 1
GTA VC
Sent: Sun 23. Júl 2006 22:34
af oZker
Nýlega gerðist eitt hjá mér. Ég er með GTA VC í PS2 og þegar ég reyni að kveikja á honum og það er búið að loada, þá kemur bara svart :S veit einhver hvað er að?
Sent: Mán 24. Júl 2006 14:34
af ÓmarSmith
búinn að prufa memory cardið í annari vél með sama leik ?
spurning hvort að það sé gallað.
Ef þetta gerist án mem card þá er spurning um að prufa CD inn í annari vél og nota þannig útilokunaraðferð.
Sent: Mán 24. Júl 2006 17:20
af oZker
Ég er búinn að prófa aðra leiki í þessari vél með þessu memory card. En ef ég tek memory cardið í og set GTA VC í, þá virkar að kveikja á leiknum og byrja í honum
Sent: Mán 24. Júl 2006 17:29
af ManiO
oZker skrifaði:Ég er búinn að prófa aðra leiki í þessari vél með þessu memory card. En ef ég tek memory cardið í og set GTA VC í, þá virkar að kveikja á leiknum og byrja í honum
Ertu með GTA VC save game á kortinu? Ef svo er eyddu því og prófaðu aftur.
Sent: Mán 24. Júl 2006 17:32
af HemmiR
hey marr.. þetta gerðist hjá mér þegar save-in eyðilögðust hjá mér.. allavega virkaði ekki leikurinn fyrr en ég eyddi save-unum og byrjaðu uppá nytt
Sent: Mán 24. Júl 2006 17:39
af ManiO
HemmiR skrifaði:hey maður.. þetta gerðist hjá mér þegar save-in eyðilögðust hjá mér.. allavega virkaði ekki leikurinn fyrr en ég eyddi save-unum og byrjaðu uppá nytt
Þetta virðist vera algengt með leiki frá Rockstar, þeas að "savein" "corruptist". Veit um einn sem var einmitt búinn að klára GTA3 (minnir mig) 100% 2svar og vistaði, en nei, "saveið" skemmdist.